Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Komast þau upp með þessa fléttu?
22.12.2011 | 19:00
Kjararáð úrskurðar tveimur dögum fyrir jól að þingmenn og ráðherrar skuli hækka um 5-15% í launum. Þetta kjararáð var kosið af sömu þingmönnum og ráðherrum 15. júní 2010.
Það er tvennt sem mér finnst athugavert við þetta:
1. Kjararáð úrskurðar um kjör hóps sem kýs kjararáð. Er þetta hagsmunaárekstur?
2. Úrskurður birtist tveimur dögum fyrir jól. Getur það verið tilviljun?
Er ætlunin að kæfa málið fyrirfram í jólaösinni? Þessi dagsetning lítur út fyrir að vera skuggalega vel valin og henta vel þingmönnum, ríkisstjórn og kjararáði, því allir verða búnir að gleyma þessu í janúar. Eða hvað?
Þetta lítur út fyrir að vera ein af birtingarmyndum spillingar. Vel skipulögð aðgerð, og sjálfsagt lögleg, en samt spillt.
Transparency International skilgreinir spillingu sem misnotkun valds fyrir eigin hagsmuni. Slík spilling getur gerst hvar sem er, og hægt er að flokka hana sem stóra eða litla, fer eftir því um hversu mikla fjármuni er að ræða og á hvaða sviði hún á sér stað. Það má reikna með að þetta sé stór spilling, enda erum við að tala um umtalsverðar launahækkanir fyrir alla þingmenn og ráðherra, sem sjálfsagt mun kosta ríkissjóð nokkra tugi milljóna á ári. Gaman væri að sjá útreikning á þeim kostnaði sem þessu fylgir.
Frétt frá Seðlabankanum í gær um að allt sé á bullandi uppleið. Jafn áreiðanleg frétt og um smjörkrísuna í Noregi. Stanslaus áróður úr íslenskum ráðuneytum um að allt sé á uppleið, á meðan fólkið lifir greinilega ekki í sama veruleika og þursarnir í fílabeinsturnunum.
Þetta minnir á þann hugsunarhátt sem kom kerfinu í koll árið 2008, þar sem eðlilegt þótti að hagræða hlutunum til að réttir aðilar högnuðust. Minnir svolítið á kúlulánin, einkavæðingu banka og ríkisfyrirtækja. Er þetta ennþá sama klíkan og ennþá að bara undir öðrum formerkjum?
Út Hávamálum:
Gráðugr halr,
nema geðs viti,
etr sér aldrtrega;
oft fær hlægis,
er með horskum kemr,
manni heimskum magi.
Launalækkun dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2014 kl. 18:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Bara að leiðrétta þig að það er alls ekki verið að hækka þessi laun um neitt. Það er einungis verið að draga til baka tímabundna launalækkun um 5 til 15%. Lækkun sem var ákveðin fyrir bráðum 3 árum síðan þ.e. eftir Hrunið. Til þess að þessar stéttir sýndu gott fordæmi. Síðan hafa allar stéttir fengið launahækkanir og sumar mun hærri en þessar. Þingmenn og ráðherrar eru á mjög lágum launum hér miðað við vinnumarkaðinn almenn og þær kröfur sem þjóðin gerir til starfa þeirra. Þetta eru mjög vanþakklát störf. Kjararáð er síðan sjálfsstæð stofnun sem tekur ákvarðanir útfrá ýmsum sjónarhornum um þróun vinnumarkaðarins og þeir verða að rökstyðja úrskurði sína. Mér finnst ekkert að því þó svo að þessari bráðum 3ja ára kjaraskerðingu sé nú aflétt, það er ekki hækkun heldur aðeins verið að færa launin að því sem þau voru þá.
Gunnlaugur I., 22.12.2011 kl. 21:34
Þetta lítur illa út Gunnlaugur, og er augljós afleikur, sérstaklega þegar litið er til annarra þjóðfélagshópa. Þetta gæti verið dropinn sem fyllti mælinn.
Hrannar Baldursson, 22.12.2011 kl. 22:06
Mér verður starsýnt á þessa frábæru mynd sem fylgir pistlinum.
Hún kemur mér í jólaskap!
Þetta er svo fjarlægt allt saman. Allir að eyða um efni fram. Eða næstum allir.
Þú kannast við sönginn: "Allir eru að gera það gott, nema ég!"
Vildi annars nota tækifærið og óska þér gleðilegrar hátíðar og þakka fyrir góð innlegg í bloggheima. Alltaf málefnalegur og með jarðsambandið vel tengt.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 23.12.2011 kl. 00:31
Takk. Gleðilega hátíð Sigurður og þakka þér stöðuga samfylgd og góðan félagsskap á þessu ári sem öðrum.
Hrannar Baldursson, 23.12.2011 kl. 20:43
Gleðileg jól allir samman, og takk fyrir þessa samantekt. Skilaboðin eru hörmuleg frá valdamönnum. Enn það er samt hægt að horfa á alþingismenn öðrum augum: "Eiga Alþingismenn nokkuð að fyrir fyrirmynd annara í móral" Er ekki kikjunni borgaðir 6 milljarðar á ári fyrir að sjá um mórölsku hliðinna hjá m.a. þingi og yfirvöldum...
Óskar Arnórsson, 27.12.2011 kl. 06:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.