Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af hverju efumst við ekki um ágæti þeirra sem gera okkur illt?
8.10.2011 | 10:23
Í gær sagði góður vinur minn mér að hann sé byrjaður að átta sig á hvað bankafurstarnir og stjórnmálaflokkarnir hafi gert íslensku þjóðinni. Hann hafi einfaldlega ekki viljað trúa því. Það tók hann fjögur ár að átta sig. Hann er afburðargreindur, stálheiðarlegur og traustur.
Ég er farinn að skilja af hverju réttlætið er svona seint í gang á Íslandi.
Við viljum ekki trúa illu upp á neinn, hvað þá upp á menn sem við höfum treyst ævisparnaði okkar fyrir. Við þurfum að geta treyst þessu fólki. Annars myndi sjálf tilvera okkar í samfélaginu riða til falls.
Sannleikur málsins og sjálft réttlætið verður að lifa af þá blekkingaleiki sem eru í gangi. Það er því mikið miklu meira um blekkingar en sannsögli í gangi, og blekkingarnar eru ansi sannfærandi. Sagan segir okkur að málsvarar sannleikans eru þeir sem verða yfirleitt undir, þar til mörgum áratugum síðar að sannleikurinn kemur í ljós, í sögulegu samhengi.
Vonum að hin íslenska þjóð nenni að rannsaka málið og greina hysmið frá kjarnanum, beiti gagnrýnni hugsun á upplýsingar sem hægt er að meta sem áreiðanlegar eða óáreiðanlegar, og átti sig á hvað græðgin hefur gert þessari þjóð, og hvernig hinum ranglátu tekst að réttlæta hið ranga með vísan í götótt lög.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2014 kl. 18:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Tek undir þetta. Margir eru alltof saklausir eða trúgjarnir til að horfast í augu við að fólk geti verið vísvitandi að blekkja það fólk sem þeir hafa gengist undir að gæta eða bera hag þess fyrir brjósti. En við verðum að vakna og skilja að manneskjan er breysk og þegar græðgin í völd eða peninga fær völdin þá á maður engan vin í slíkum einstaklingi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.10.2011 kl. 10:59
Sumir vilja lifa í blekkingu. Þeir hafa gaman af boltaleikjum. KR eða Fram, stjórn eða stjórnarandstaða, Björk eða Beaty. Ætli að það sé tilviljun að Landsbankinn hafi unnið með strákunum okkar?
http://www.youtube.com/watch?v=S3yQVdlc1eI&feature=related
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 11:00
Takk fyrir þennan pistil, ég verð að viðurkenna að ég er eins og vinur þinn, vildi ekki trúa því að það væri virkilega verið að fara svona illa með okkur og vonaði allt það best, nú er ég búin að missa trúna og er hætt að borga af vonlausum lánum, framhaldið verðu svo bara að ráðast, þeir hafa stolið af mér 7 milljónum á 4 árum, fífl.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.10.2011 kl. 13:46
Fínasti pistill hjá þér Don
Hérna er eitt sýnishorn úr heimildarmynd sem fær suma til að hugsa
Ómar Ingi, 8.10.2011 kl. 13:54
Fólskuverk nasista voru möguleg án teljanlegra mótspyrnu þjóðarinnar, vegna þess að fólk gat ekki trúað að það gæti verið til svo gríðarlega mikill ilska gagnvart öðru fólki. Flestir gera ráð fyrir að allir aðrir hugsi og hafi sömu mörk og það sjálft, í því liggur vandinn.
Kannski þurfum við að fræðast meira um mannlegt eðli og það hegðunarmynstur sem einkennir fólk með illa ásetninga.
Anna Björg Hjartardóttir, 8.10.2011 kl. 18:33
Mákona mín um Icesave;" Ég bara trúi ekki að L.BL. sé að blekkja, við verðum að borga þetta",hafði ekki brjóst í mér að segja;Sagði ég ekki,,eftir að annað kom á daginn. Samningamenn fengu vel borgað. Sá gamla bújörð,með niður nýddum húsum,sem geta vel talist sjónmengun af,fyrir norðan í sumar. Eigandi ásamt öðrum var einn úr samninganefnd Icesave,arg.
Helga Kristjánsdóttir, 8.10.2011 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.