Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Eru bankar að reikna verðtryggð lán ólöglega?
7.6.2011 | 22:10
Áhugavert viðtal á Bylgunni í morgun við formann Hagsmunasamtaka Heimilanna, Andreu Jóhönnu Ólafsdóttur, þar sem hún fullyrðir að reikningsaðferðir banka á verðtryggðum lánum standist ekki lög.
Hlustaðu með því að smella hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.12.2014 kl. 10:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 778033
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Tenglar
Mínir tenglar
Áhugavert
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Er ekki kominn tími til að opna á möguleikann á hópmálsókn??? Það getur enginn einn einstaklingur staðið í þeim málaferlum sem nauðsynleg virðast ef hægt er að lesa þessa túlkun útúr gildandi lögum um verðtryggingu.
Maður hefur alltaf gengið út frá því sem vísu að þessi hefðbundna reikningsaðferð sé sú eina rétta en ef einhver leið er að túlka lögin eins og þarna er gert, þá verður að láta reyna á það fyrir dómi. Skiptir þá engu hvaða hugsun var í upphafi, lagatæknileg atriði eiga líka að koma almenningi til góða ef lögin eru ekki betri en svo að þau standist ekki gagnrýna hugsun/skoðun.
Hitt er annað mál að allt eins mætti þá búast við nýrri lagasetningu til að "setja ofurplástur á meiddið" - líkt og gert var á síðasta ári - og láta gilda frá upphafi Íslandsbyggðar. Jafnvel yrði laumað inn hinu nýja hugtaki; verðbótaverðbætur (sbr. vaxtavextir) - sem væri þá lögfesting á því sem í raun hefur tíðkast allan þennan tíma.
Það er bara aldeilis ótrúlegt ef engum hefur dottið þetta í hug fyrr - en betra er seint en aldrei. :-)
Þórarinn (IP-tala skráð) 7.6.2011 kl. 23:38
Sæll Hrannar.
Ég finn ekki á þig netfang, svo ég skrifa hér.
Ég setti rss. straum af bloggi þínu inn á síðu lánþega, www.lanthegar.is þar sem mér finnst skrif þín áhugaverð og eiga erindi við sem flesta.
Ég vona að þú sért sáttur við þetta, en ef þér er þetta ekki að skapi þá láttu mig endilega vita
kv. Guðmundur Andri
gandri@lanthegar.is
Guðmundur Andri Skúlason (IP-tala skráð) 8.6.2011 kl. 08:42
Þórarinn: það er í undirbúningi að láta reyna á þetta.
Maður hefur alltaf gengið út frá því sem vísu að þessi hefðbundna reikningsaðferð sé sú eina rétta
Í fyrsta lagi þá er reikniaðferðin sem bankarnir nota mjög óhefðbundin. Hún á meira skylt við flókin afleiðuviðskipti sem fjármálastofnunum er óheimilt að selja almenningi því þau eru svo ógagnsæ. Í öðru lagi skaltu ekki gefa þér að það sé bara ein ríkis-reikniaðferð, það getur farið eftir mismunandi samningsákvæðum á lánaskjölum. Í tilfelli gengistryggðu lánanna kom líka á daginn við nánari skoðun að bankarnir reikna hver á sinn hátt.
ef einhver leið er að túlka lögin eins og þarna er gert
Það þarf ekkert að snúa út úr lögunum til að komast að þessari niðurstöðu. Það sem kemur nefninlega á óvart þegar lögin eru lesin að þar er hvergi veitt heimild til að vísitölutengja höfuðstól skuldar. Reikniaðferðin sem þar er lýst er einfaldlega allt önnur en sú sem bankarnir nota.
Guðmundur Ásgeirsson, 8.6.2011 kl. 17:06
Sæll Guðmundur Andri,
Að sjálfsögðu máttu veita mínu bloggi inn á síðu lánþega. Ég lít á þetta sem ánægjulegan heiður. Takk.
Hrannar
Hrannar Baldursson, 8.6.2011 kl. 17:22
Þakka þér fyrir Guðmundur, hef töluvert lesið eftir þig og þykir þú heilt yfir rökfastur, sannfærandi, skýr og skorinorður. (Hef lengi beðið tækifæris til að koma því til skila).
Með "hefðbundinni aðferð" átti ég reyndar við það að bæta verðbótunum við höfuðstólinn skv. vísitölu (sem menn vel að merkja gerðu ráð fyrir að myndi eingöngu hækka - og svo þurfti að breyta tölvukerfum til að taka við vísitölulækkun á sínum tíma).
Nú er svo komið að í stað þess að mæla verðbólgu er vísitalan sjálf í raun orðin verðbólguhvati (sbr. "útskýringar" á ýmsum verð- og gjaldskrárhækkunum). Ég hef hins vegar ekki kynnt mér gengistryggð lán að ráði, enda tók ég aldrei slíkt.
Það er greinilega ástæða til þess að lesa lögin og setja jafnvel upp útreikning á húsnæðislánum miðað við vísitöluuppreikning afborgana eingöngu. Það yrði síðan forvitnilegt að sjá viðbrögðin ef maður færi með það í Íbúðalánasjóð og krefðist leiðréttingar.
Þetta er auðvitað fínt tækifæri fyrir snjalla kerfisfræðinga að skella upp slíkri reiknivél á vefnum. :-)
Að lokum vil ég bara segja að það var tvennt ólíkt að taka húsnæðislán í Bretlandi og hér heima. Þar var ekki gengið frá kaupsamningi fyrr en lögfræðingur sem var óháður bankanum var búinn að fara yfir lánasamninginn (auk kaupsamningsins sjálfs) og útskýra fyrir manni helstu atriði.
Hrannar, kveðjurnar eru fremur kaldar af Klakanum þessa dagana, enda haustaði snemma þetta vorið. ;-)
Þórarinn (IP-tala skráð) 8.6.2011 kl. 21:01
Já, Þórarinn. Þetta er afar athyglisverður vinkill og sjálfsagt að láta reyna á þetta. Það getur ekki staðist að verðtryggð lán hækki jafn gífurlega og þau hafa gert. Værir þú ekki tilvalinn í að smíða svona forrit sem við gætum svo birt á þessum vef eða boðið Hagsmunasamtökum heimilanna og Samtökum lánþega?
Hrannar Baldursson, 8.6.2011 kl. 21:38
Hehe, þótt ég hafi nú eini sinni í firndinni (fyrir eins og 20 árum) skrifað grunn að skuldabréfakerfi fyrir Stofnlánadeild landbúnaðarins (í RPG á AS/400 - á milli þess sem við spiluðum A10 í svakalega flottum Victor tölvum) þá eru margir aðrir betur til þess fallnir en ég. Það væri samt áreiðanlega skemmtileg tilraun en ætli maður byrji ekki með töflureikni.
Þórarinn (IP-tala skráð) 8.6.2011 kl. 23:23
Hafa bankanir ekki alltaf leyft sér að koma fram við okkur eins og þeim sýnist? það held ég.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.6.2011 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.