Hvernig bragđast Mexíkó?

Í dag fór ég út ađ borđa á veitingastađinn Santa María á Laugarvegi 22a. Ţar sem ég bjó í Mexíkó í sjö ár ţekki ég nokkuđ vel til mexíkóskrar matargerđar og finn ţegar bragđiđ er ekta.

Ţetta upplifđi ég í dag.

Ţađ var ekki ađeins maturinn sem unninn er úr góđu mexíkósku hráefni, heldur einnig vinaleg og hlý ţjónusta frá starfsfólki stađarins. Ég var ánćgđur međ hvernig maturinn lék viđ bragđlauka mína og hvernig chili var notađ á áhrifaríkan hátt til ađ krydda matinn.

Ég fékk mér rétt međ mole-sósu, en ţađ er súkkulađisósa blönduđ í chili krydd - algjört gómsćti. Undir sósunni eru svo kjúklingarćmur vafnar inn í tortillur. Ađ fá ţetta međ einum Corona Extra var ljúft.

Mér leiđ satt best ađ segja eins og ég vćri inni á veitingastađ í Mexíkó, og gleymdi um stund ađ ég vćri á Laugarveginum, enda ómađi um stađinn góđ latnesk tónlist međ söngvurum eins og Luis Miguel og Shakira. Allir í mínu föruneyti voru jafn ánćgđir.

Ég mćli međ ţessum veitingastađ.

Ég tengist rekstri ţessa veitingastađar á engan hátt, ţekki hvorki eigendur né starfsfólk, en vona ađ hann slái í gegn, ţví mig langar til ađ heimsćkja hann sem oftast. 

México En La Piel (Mexíkó í skinninu):


Bloggfćrslur 19. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband