Hvernig forgangsröđum viđ á krepputímum?

 

 

Nú er svo komiđ ađ fjöldi fólks er ađ missa vinnu, fjöldi fólks getur ekki borgađ af lánum sínum - lánum sem eru jafnvel hófleg - rétt fyrir ţaki yfir höfuđiđ og fararskjóta. Ţetta fólk er ađ upplifa stjórnvöld sem lömuđ og ađgerđarlaus, og finna ekki ađ veriđ sé ađ koma nćgilega til móts viđ ţau. En ţađ er reyndar skiljanlegt, ţví ađ ţađ er svo margt í gangi og mörg verkefni fyrir höndum.

Vćri ekki tilvaliđ ađ forgangsrađa verkefnum?

Verkefnin ađ neđan eru ekki í ákveđinni röđ, en ţú vilt kannski hjálpa til viđ ađ forgangsrađa.

  • Finna bankarćningjana, reyna ađ fá peninginn til baka og hegna ţeim.
  • Losna viđ ríkisstjórnina af ţví ađ hún virđist ekkert gera viđ ástandinu, kallađi ţetta yfir fólkiđ og er ađ gera illt verra. (Ég trúi ekki endilega ađ ţetta sé allt satt).
  • Reka seđlabankastjóra af ţví ađ hann byggđi hagkerfiđ og hann gat ekkert gert viđ falli ţess.
  • Koma á stöđugleika og forgangsrađa síđan.
  • Finna leiđir fyrir fórnarlömb ránsins, ţau sem eru ađ missa atvinnu og ađrar nauđsynjar.
  • Afnema verđtryggingu. Ţýđir ađ eigendur tapi hluta af eigum sínum en kemur í veg fyrir ađ skuldarar fari á hausinn.
  • Mótmćla á laugardögum kl. 15:00 eđa 16:00, og beina mótmćlunum gegn einstaklingum frekar en ađ hafa ţetta málefnalegt.
  • Mótmćla á laugardögum kl. 15:00 eđa 16:00, og mótmćla málefnalega frekar en gegn einstaklingum.
  • Leggjast í ţunglyndi og gera ekki neitt.
  • Flýja land.
  • Blogga um ţetta og vona ađ ţađ sé hlustađ.

Bloggfćrslur 6. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband