Af hverju banna 'ţeir' eđa ritskođa skođanir og ţekkingu?

300_01

Í pistli um ritskođun leiddu hugleiđingarnar mig út í pćlingar um bókabrennur og eyđileggingu á gögnum til ađ vinna málstađ stjórnenda fylgi. Ţá hugsađi ég međ mér ađ ritskođun og bann á ákveđnum upplýsingum vćri sami hluturinn. En eftir nánari umhugsun hef ég komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ svo sé ekki.

Ritskođun sýnist mér vera lćvís leiđ til ađ útiloka ákveđnar upplýsingar. Klipptar eru senur úr kvikmyndum eđa blađsíđur úr bókum, eđa efninu jafnvel breytt ađeins til ađ hagrćđa sannleikanum.

Bönn á kvikmyndum og bókum er hins vegar allt annar handleggur. Íranskir stjórnmálamenn fullyrđa ađ 300 sé árás Hollywood á íranska ríkiđ. Eins fáránlegt og ţetta hljómar, ţá festist ţetta í hausnum á mér og sama hvađ ég hristi mig til náđi ég ekki ađ losa mig viđ ţá hugmynd ađ bönn á listaverkum hljóti ađ vera mikilvćg vísbending um stöđu viđkomandi ríkis í heiminum og mannkynssögunni. Ţegar ţjóđ fer ađ banna einhver svona hugverk ţá fer sírena í gang. Til dćmis hef ég á tilfinningunni ađ kommúnistaríki, fasistar og nasistar; sem ganga út frá einni hugmyndafrćđi - hneigist til harđstjórnar og ţeirri kröfu ađ stjórnendum sé fylgt skilyrđislaust af lýđnum - og ađ ţađ sé ţetta fólk, ţegar ţađ kemst til valda - sem bannar listaverk af ólíkum ástćđum. 

Nú vil ég renna yfir lista af bókum sem hafa lent á bannlista víđa um heim og í mannkynssögunni, og ég velti ţví fyrir mér hvort ađ ţessi fullyrđing sé sönn: ađ eitthvađ alvarlegt sé ađ ţjóđfélagi sem sér sig knúiđ til ađ banna listaverk eđa hugverk af einhverju tagi. Ég held nefnilega ađ eitthvađ alvarlegt sé ađ ţjóđfélagi ţegar kaffćra ţarf andstćđar skođanir. Helstu óvinir lyga, blekkinga og ritskođunar á ţekkingu eru gagnrýnin hugsun, mannúđ, pólitísk ranghugsun, tjáningarfrelsi og trúfrelsi.

Ég vil taka ţađ fram ađ mér finnst fullkomlega eđlilegt ađ banna allt ţađ klám sem hefur sannarlega orđiđ til međ kynferđislegu ofbeldi. Aftur á móti getur sönnunarbyrđin veriđ frekar erfiđ í slíkum málum. Og ţá tel ég ađ veriđ sé ađ hefta tjáningarfrelsiđ á réttlćtanlegan hátt, ţar sem ađ ofbeldi er aldrei réttlćtanlegt sem frumorsök.

Mér sýnist megin ástćđan fyrir banni á bćkur felast í ađ viđkomandi rit hvetur til gagnrýnnar hugsunar á tímapunkti ţegar stjórnvöld eru viđkvćm fyrir slíku. 

Hér er listi yfir nokkrar bannađar bćkur, og ég reyni ađ tilgreina ástćđu og óvin stjórnvalda sem veriđ er ađ bregđast viđ. Međ dýpri greiningu er sjálfsagt hćgt ađ túlka heilmikiđ út úr ţessum lista.

Ég vil taka ţađ fram ađ ţessi listi er nánast afrit af samskonar lista á Wikipedia.  

 

Bók

Höfundur

Bókmenntategund

Ástćđa

Óvinur ríkisins

The Age of Reason

Thomas Paine

Heimspekitexti

Bannađur á Bretlandi fyrir guđlast á 18. öld.

Gagnrýnin hugsun.

All Quiet on the Western Front

Erich Maria Remarque

Skáldsaga um hörmungar og heimsku stríđs.

Bönnuđ af ţýskum nasistum fyrir ađ vera mannskemmandi og móđgandi fyrir ţýska herinn.

Mannúđ og gagnrýnin hugsun.

Animal Farm

George Orwell

Pólitísk skáldsaga

Bönnuđ í Malasíu af trúarlegum ástćđum.

 

Veit ekki.

Biblían

 

Trúarbragđarit

Bönnuđ í Saudi Arabíu fyrir ađ vera ekki af múslimatrú.

Gagnrýnin hugsun.

Biko

Donald Woods

Ćvisaga

Bönnuđ í S-Afríku fyrir gagnrýni á ađskilnađarstefnuna og hvíta ríkisstjórn.

Gagnrýnin hugsun og umburđarlyndi.

Black Beauty

Anna Sewell

Skáldsaga

Bönnuđ í S-Afríku fyrir ađ nota orđiđ ‘svartur’ í titlinum.

Pólitísk ranghugsun.

Beautiful Retard

Matthew Hansen

Skáldsaga

Bönnuđ í Bandaríkjunum vegna óţćgilegs titils.

Pólitísk ranghugsun.

The Blue Lotus

Hergé

Teiknimyndasaga (Tinnabók)

Bönnuđ í Kína ţar sem ađ hún sýndi kínverska ţjóđernisflokknum stuđning.

Pólitísk ranghugsun.

The Book of One Thousand and One Nights

 

Smásögusafn

Bönnuđ í mörgum löndum ţar sem múslimar stjórna.

Veit ekki.

The Communist Manifesto

Karl Marx

Ritgerđ um hagfrćđi

Bönnuđ í löndum andsnúnum kommúnisma ţegar ‘rauđa ógnin’ var í hámarki.

Gagnrýnin hugsun.

Doctor Zhivago

Boris Pasternak

Skáldsaga

Bönnuđ í Sovétríkjunum til ársins 1988 fyrir gagnrýni á Bolsévíkaflokkinn.

Gagnrýnin hugsun.

For Whom the Bell Tolls

Ernest Hemingway

Skáldsaga

Bönnuđ á valdatíma Franco á Spáni.

Veit ekki.

The King Never Smiles

Paul M. Handley

Ćvisaga

Bönnuđ í Tćlandi fyrir gagnrýni á konunginn, Bhumibol Adulyadej.

Tjáningarfrelsi.

The Kingdom of God Is Within You

Leo Tolstoy

Ritgerđ um trúarbrögđ

Bönnuđ af rússneska keisaraveldinu fyrir kristiđ og anarkískt innihald.

Gagnrýnin hugsun.

Lady Chatterley's Lover

D. H. Lawrence

Erótísk skáldsaga

Tímabundiđ bönnuđ í Bandaríkjunum og á Bretlandi ţar sem ađ hún braut ţágildandi lög um klám. Einnig bönnuđ í Ástralíu.

Tjáningarfrelsi.

Lolita

Vladimir Nabokov

Erótísk skáldsaga

Bönnuđ í Íran og Saudi Arabíu fyrir ađ innihalda lýsingu á barnaníđingi.

Tjáningarfrelsi.

The Manchurian Candidate

Richard Condon

Pólitísk skáldsaga

Bönnuđ í kommúnistaríkjum af pólitískum ástćđum.

Gagnrýnin hugsun.

Mein Kampf

Adolf Hitler

Pólitísk hugmyndafrćđi

Ađ eiga og selja ţetta rit er lögbrot í Ţýskalandi og Ausurríki vegna laga gegn nasisma.

Tjáningarfrelsi.

Nineteen Eighty-Four

George Orwell

Pólitísk skáldsaga

Bönnuđ í Sovétríkjunum af pólitískum ástćđum.

Gagnrýnin hugsun.

One Day in the Life of Ivan Denisovich

Aleksandr Solzhenitsyn

Skáldsaga

Bönnuđ í Sovétríkjunum af pólitískum ástćđum. Höfundur gerđur útlćgur.

Gagnrýnin hugsun. 

The Peaceful Pill Handbook

Philip Nitschke and Fiona Stewart

Leiđbeiningar um líknardráp

Bönnuđ í Ástralíu af pólitískum og siđferđilegum ástćđum.

Veit ekki.

Quotations from Chairman Mao Zedong

Mao Zedong

Safn

Bönnuđ í S-Víetnam.

Veit ekki.

Rights of Man

Thomas Paine

Pólitísk ritgerđ

Bönnuđ í Bretlandi fyrir ađ styđja frönsku byltinguna. Bönnuđ í keisaraveldi Rússa af sömu ástćđum.

Gagnrýnin hugsun.

The Satanic Verses

Salman Rushdie

Skáldsaga

Bönnuđ á Indlandi og ţjóđum sem stjórnađar eru af múslimum fyrir guđlast. Bókabúđir neituđu ađ selja bókina af ótta viđ hefndarađgerđir. Ayatollah Ruhollah Khomeini gaf yfirlýsingu um ađ Salman Rushdie vćri réttdrćpur.

Trúfrelsi.

Ulysses

James Joyce

Skáldsaga

Tímabundiđ bönnuđ í Bandaríkjunum fyrir kynferđislegt innihald.

Tjáningarfrelsi.

Uncle Tom's Cabin

Harriet Beecher Stowe

Skáldsaga

Bönnuđ í Suđurríkjum Bandaríkjanna og rússneska keisaraveldinu.

Tjáningarfrelsi.

We

Yevgeny Zamyatin

Vísindaskáldsaga

Bönnuđ í Sovétríkjunum af pólitískum ástćđum.

Pólitísk ranghugsun.

The Wealth of Nations

Adam Smith

Hagfrćđiritgerđ

Bönnuđ í Bretlandi og Frakklandi fyrir ađ gagnrýna kaupauđgisstefnuna.

Bönnuđ í kommúnistaríkjum fyrir kapítalískt innihald.

Gagnrýnin hugsun.

The Well of Loneliness

Radclyffe Hall

Skáldsaga

Bönnuđ í Bretlandi fyrir ađ innihalda efni um lesbíur.

Tjáningarfrelsi.

Winds of Change

Reza Pahlavi

Stjórnmálaspeki

Bönnuđ í Íran af pólitískum ástćđum.

Gagnrýnin hugsun.

Zweites Buch

Adolf Hitler

Handrit

Ađ eiga eđa selja ţetta handrit er lögbrot í Ţýskalandi og Austurríki vegna laga gegn nasisma.

Tjáningarfrelsi.


Bloggfćrslur 14. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband