Nokkrar útlitsbreytingar á Batman frá því að hann birtist í fyrsta sinn árið 1939 í Detective Comics # 27

Þetta er löngu áður en hann var kallaður The Dark Knight, eða skuggalegi riddarinn. Fyrst var hann kallaður The Bat-Man. Í dag er hann stundum kallaður The Batman og oftast The Dark Knight.

Batman hefur lent í ýmsu um ævina, hann var meðal annars hryggbrotinn af vöðvatröllinu Bane og þurfti að húka í hjólastól í marga mánuði. Hann náði sér þó á endanum.

Bane-breaks-Batman-497pg21

Batman eins og hann birtist í Detective Comics í dag, árið 2008. Eins og sjá má er hann að brjótast út úr myndasögunum og inn í aðra miðla með góðum árangri.

9927_400x600

Áður en Batman varð skuggalegur riddari lék Adam West hann í sjónvarpsþáttum og skammaðist sín ekkert fyrir að vanta vöðva og vera með smá bumbu.

Nú þykir Batman vera frekar svalur gaur, og listamenn farnir að gera töff myndir af honum. Ég er ekki frá því að hann líkist vampíru á þessari mynd.

Og svona lítur hann út í bíó árið 2008. Hann tekur sig ágætlega út miðað við 69 ára gamlan kall. 

 

Detective Comics fást hjá DC Comics


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Töffaður upp í takt við tímann   Joker 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.8.2008 kl. 17:03

2 Smámynd: Ómar Ingi

Nr 1

Ómar Ingi, 11.8.2008 kl. 19:00

3 Smámynd: Gulli litli

það vantar ekkert á frú Batman þó það sé bumba á honum sjálfum

Gulli litli, 11.8.2008 kl. 19:09

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Gulli: Glögglega athugað

Ásdís: Hann hefur alltaf verið töffari.

Ómar: Nr 1? 

Hrannar Baldursson, 11.8.2008 kl. 19:42

5 identicon

Sammála því að málaða myndin af Michael Keaton í Batman hlutverkinu er eiginlega vampíru-útgáfa. Mér finnst þessi neðsti (69 ára) svalastur

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband