10 vinsćlustu kvikmyndum á leigunum 10. ágúst 2008 gefin einkunn

Gćđi kvikmynda og vinsćldir fara ekkert endilega saman. Ţess vegna hef ég tekiđ saman lista um 10 vinsćlustu myndir á leigunum í síđustu viku og lćt ţig vita hvort eitthvađ sé variđ í ţćr. Ţú smellir svo á fyrirsögnina til ađ lesa ástćđurnar, ađ mínu mati. Sumar ţeirra greina eru á ensku, ađrar á íslensku.

Af 10 vinsćlustu myndum síđustu viku get ég ađeins mćlt međ 3 myndum sem flestir ćttu ađ hafa gaman af (ţćr sem fá 7-10 í einkunn), mćli varlega međ ţeim sem fá 5-6 í einkunn og mćli međ ađ sleppa ţeim sem fá frá 0-4.

Vinsćlustu bíómyndirnar síđustu viku á vídeóleigum landsins eru ekkert endilega frábćrar kvikmyndir. Hverri mynd fylgir örstutt umsögn um söguţráđinn og sú einkunn sem ég hef gefiđ viđkomandi kvikmynd. Viljirđu lesa ţađ sem ég hef skrifađ um viđkomandi kvikmynd, smellirđu einfaldlega á fyrirsögnina.

 

1.     Fool's Gold

Í stuttu máli: Nýskiliđ par leitar ađ gömlu spćnskum fjársjóđi međ ađstođ milljarđamćrings og í kapphlaupi viđ miskunnarlausa glćpamenn. 

Einkunn: 5 af 10

 

2.     10.000 BC

10.000 BC

Í stuttu máli: Ţrćlasalar drepa fólk í ţorpi fyrir 10.000 árum, og međal annarra kćrustu hetjunnar sem eltir ţrćlasalanna til pýramída í byggingu. Mammútar, sverđtígur og fornir strútar blandast inn í söguna á frekar tilgangslausan hátt. Myndin hefđi alveg eins getađ gerst í Kópavogi nútímans.

Einkunn: 3 af 10

 

3.     The Bucket List

Í stuttu máli: Milljarđamćringur sem á engan ađ og bifvélavirki sem lifir góđu fjölskyldulífi eiga báđir 6-12 mánađa ólifađa, og ákveđa ađ gera saman allt ţađ sem ţá hafđi alltaf langađ ađ gera en aldrei gert.

Einkunn: 7 af 10

 

4.     Untraceable

Untraceable

Í stuttu máli: FBI netlögga tekst á viđ fjöldamorđingja sem notar Netiđ og netverja sem ţátttakendur í morđum sínum.

Einkunn: 4 af 10

 

5.     Step Up 2: The Streets

Step Up 2: The Streets

Í stuttu máli: Götudansari fer í dansskóla og fyrir vikiđ er hún rekin úr dansklíkunni á götunni, en hún safnar saman liđi í skólanum til ađ taka götudansarana á teppiđ. Flott dansatriđi, lítiđ variđ í annađ.

Einkunn: 4 af 10

 

6.     No Country For Old Men

Í stuttu máli: Hinn fullkomni leigumorđingi hefur ţá sérkennilegu áráttu ađ vilja vera ósýnilegur og skilur ţví eftir sig blóđuga slóđ í eltingarleik viđ kúreka sem reynir ađ hafa af honum háa fjárhćđ.

Einkunn: 9 af 10

 

7.     Semi-Pro

Í stuttu máli: Sjálfselskur eigandi körfuboltaliđs reynir ađ koma ömurlegu liđi sínu í NBA međ ţví ađ skipta á ţvottavél og gömlum atvinnumanni úr NBA.

Einkunn: 6 af 10

 

8.     Jumper

Í stuttu máli: Ungur bankarćningi getur stokkiđ yfir tíma og rúm međ hugaraflinu einu saman en margra alda gömul lögreglusveit er á eftir honum.

Einkunn: 6 af 10

 

 

9.     Be Kind Rewind

Í stuttu máli: Tveir félagar ákveđa ađ endurskapa helstu kvikmyndaperlur sögunnar eftir ađ allt efni ţurrkast út af myndbandsspólunum sem ţeir leigja út. 

Einkunn: 6 af 10

 

10.     Death at a Funeral

Death at a Funeral

Í stuttu máli: Ósköp venjuleg jarđarför hástéttarmanns snýst upp í vandrćđagang ţegar virđulegur lögfrćđingur fćr sýrudóp í stađinn fyrir valíum, međ afar fyndnum afleiđingum. Ein af ţeim sem kemur skemmtilega á óvart.

Einkunn: 7 af 10

 

Ég notast viđ vinsćldalistann af Myndir Mánađarins.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Skemmtilegur listi hjá ţér, var einmitt ađ horfa á Death at a funeral, bara skondin, í kvöld er ég ađ spá í ađ horfa á myndina međ Fools gold, ég er búin ađ sjá No country en hreifst ekki, ţarf kannski ađ horfa aftur, en nei, ég held bara ađ ţetta sé sovna mynd sem höfđar ekki til mín. Takk fyrir listann.

Ásdís Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 21:31

2 Smámynd: Ómar Ingi

7 af topp 10 , hverjir eru bestir.

Ómar Ingi, 10.8.2008 kl. 23:34

3 Smámynd: Einar Jón

Hvernig vćri nú ađ halda áfram međ 20 bestu vísindaskáldsögurnar í kvikmyndum?

Ţćr eru mun áhugaverđari ađ mínu mati.

Einar Jón, 12.8.2008 kl. 07:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband