Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Valdabrellur eđa formgalli?

Ađ hćstaréttardómarar geti blásiđ af úrslit lýđrćđislegra kosninga vegna formgalla er svipađ og ef knattspyrnudómari blési af leik á síđustu mínútu vegna ţess ađ einhver lína á vellinum var skakkt máluđ, eđa gáfumenni tćki ţá ákvörđun ađ fjall ţví ţađ skyggđi á sólina. Ţetta er ekki ósvipađ ţví ađ jólin yrđu blásin af vegna ţess ađ dómari kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ jólasveinninn sé ekki til, og ađ ţađ sé ákveđinn formgalli á jólahaldinu.

Ćtlar fólk virkilega ađ láta bjóđa sér svona skrípaleik?

Nú virđist ljóst ađ frá ţessum degi verđur hćgt ađ kćra allar kosningar sem fram fara á Íslandi og fáist dómarar sem allir eru á móti kosinni ríkisstjórn, munu ţeir hafa vald til ađ ógilda kosningar ţar til vćnlegri úrslit koma í ljós.

Er ţetta nýjasta trikkiđ til ađ halda völdum?


Birgitta Jónsdóttir á forsíđu Wired.com

Birgitta Jónsdóttir hefur vakiđ heimsathygli vegna sjálfbođaliđsstarfa fyrir Wikileaks og er grein um stefnuna gagnvart Twitter, ţar sem krafist er ađgangs ađ öllum Twitterfćrslum Birgittu frá 2009, á forsíđu Wired.com

Ţađ er merkilegt hvernig leynd er réttlćtt til ađ vernda opinbera starfsmenn, á međan íslenskur veruleiki segir okkur ađ leyndin hafi veriđ notuđ til ađ vinna skuggaverk bakviđ tjöldin, ţá af einhverjum stjórnmálamönnum, opinberum starfsmönnum, útrásarvíkingum, eigendum banka og starfsmönnum ţeirra.

Ţví miđur hefur fólki sem fer međ völdin ekki veriđ treystandi fyrir leyndinni, ţó ađ ţeim hafi veriđ treyst í blindni.

Leynd er frekar vandmeđfariđ kvikyndi, getur veriđ mögnuđ ţegar vel er fariđ međ hana, en stórskađleg ţegar hún er misnotuđ. Eiginlega eins og kjarnorka.

Kíktu á fréttina um Birgittu í Wired hérna.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband