Góð leið til að fá smá aukapening á netinu.

Það muna kannski margir eftir netbólunni sem sprakk um aldamótin, þegar allir voru að finna leiðir til að hagnast fljótt og auðveldlega á netinu. Það þarf mikla vinnu til, til að slíkt gangi upp. Hins vegar eru til einstaka góð tækifæri á netinu sem áhugavert er að skoða. Gróðinn er ekkert svakalegur, en þú getur eignast vefsvæði og fengið smá aukapening í leiðinni.

Þú getur fengið greitt fyrir það eitt að mæla með góðu netfyrirtæki og setja tengla til þeirra á vefsíður þínar. Fyrir hvern nýjan viðskiptavin sem kaupir áskriftarpakka hjá þeim, færðu greidda 65 dollara. (Þeir senda ávísun þegar upphæðin er komin yfir 500 dollara). Þetta hljómar kannski of gott til að geta verið satt. En þetta er satt. Ég hef fengið minni fyrstu ávísun skipt, og kemur hún sér ágætlega á þessum síðustu og verstu tímum þegar öll lán hafa hækkað margfalt meira en bankarnir lofuðu þegar lánin voru tekin.

Það sem þú þarft að gera til að komast í þennan félagsskap er að smella á  Lunarpages eða fara á lunarpages.com og kaupa þér lén með endingu eins og til dæmis .com, .net eða .org. Með fylgir vefsvæði upp á 1500 GB og með hraðri nettengingu. Mánaðargjaldið er um kr. 400,- 

world-wide-web

Það þarf að kaupa pakka til eins eða tveggja ára til að fá þessi kjör. Með í pakkanum fylgir fullt af forritum sem gera manni auðvelt að búa til vefsíður, bloggsíður, wikisíður, vefverslanir, spjallborð, og ýmislegt annað frá grunni, og auk þess fær maður boð um að gerast félagi (affiliate) þar sem maður fær greidda 65 dollara fyrir hvern nýjan viðskiptavin sem smellir á tengilinn.

Ég er búinn að smíða nokkrar vefsíður sjálfur:


Ef þú smellir á þennan link og kaupir þér pakka frá Lunarpages fæ ég þóknun fyrir viðskiptin upp á 65 dollara. 

 

Hérna fyrir neðan er dæmi um auglýsingaborða frá Lunarpages, sem hægt er að setja upp á vefsíðurnar.

Lunarpages.com Web Hosting

 

Mynd af netleiðslu: goEmerchant

Mynd af veraldarvef: Do You Hear The Sound - There is a wind coming!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Skuldar mér pening

Borga

Ómar Ingi, 16.7.2008 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband