American Gangster (2007) ****

Frank Lucas (Denzel Washington) kemur frá bláfátćkri fjölskyldu sem var borin út úr húsi ţegar hann var ađeins fimm ára ađ aldri. Hann flytur sem unglingur til New York og gerist bílstjóri og ađstođarmađur helsta mafíuforingjans í Harlem, Ellsworth "Bumpy" Johnson. Ţeir vinna undir vökulu auga ítölsku mafíunnar, sem stjórna skipulagđri glćpastarfsemi um alla New York. Lucas lćrir öll trikkin í bókinni ţau 15 ár sem hann ađstođar glćpaforingjann, og tekur síđan viđ af honum daginn sem hann deyr úr hjartaáfalli, áriđ 1968.

Lucas fćr dágóđan arf frá Bumpy og notar hann til ađ kaupa heróín frá Taílenskum hershöfđingja, og tekst ađ smygla dópinu međ herflutningavélum bandaríska hersins, sem ferđast mikiđ á milli vegna Víetnam stríđsins. Ţegar dópiđ kemst á göturnar, hreinna en allt annađ sem áđur hefur birst og helmingi ódýrara, tekur Lucas yfir mestalla dópsölu í borginni. Hann reynir ađ vera sem minnst áberandi, ţrátt fyrir ađ hann kaupi höll handa móđur sinni og fyrirtćki handa brćđrum sínum. Ţađ er ekki fyrr en ađ hann hefur kynnst Evu (Lymari Nadal) ađ hann gerir smá mistök. Hann kaupir handa henni dýrindis feld, sem hún biđur hann um ađ nota. Hann fer á hnefaleikakeppni hjá Joe Lewis í ţessum skrautlega feld, og ţá fyrst taka lögreglumenn eftir honum og byrja ađ rannsaka.

Ţeir sem taka eftir Lucas eru hinn gjörspillti rannsóknarlögreglumađur Trupo (Josh Brolin), sem er svekktur yfir ţví ađ hafa ekki fengiđ neinn pening út úr honum, og hins vegar hinn stálheiđarlegi rannsóknarlögreglumađur Richie Roberts (Russell Crowe), sem er ađ leita ađ rótinni ađ baki nýja og öfluga dópinu sem borist hefur út um allt, - og áttar sig á ađ Lucas gćti veriđ eitthvađ viđriđinn ţetta, ţar sem ađ hann er í rándýrum feldi, situr á fremsta bekk og fćr ađ taka í höndina á sjálfum Joe Lewis, heimsmeistara í hnefaleikum.

Richie Roberts er fráskilinn og lauslátur, en er helst ţekktur fyrir ţađ innan lögreglunnar ađ hafa skilađ inn milljón dollara sem hann fann í skotti á bíl. Fyrir ađ vera svona strangheiđarlegur fćr hann ákúrur frá öđrum löggum, sem finnst ađ hann hefđi átt ađ halda fénu sjálfur. Í ofanálag hćtta ađrir lögreglumann ađ styđja hann ţegar hann ţarf á hjálp ađ halda. Yfirmađur hans, Lou Toback (Ted Levine) sér ađ ţetta gengur ekki upp og gefur Roberts stjórn á nýjum rannsóknarhóp í fíkniefnamálum, sem á ađ finna uppsprettur fíkniefnadreifingar á svćđinu. Roberts velur hóp manna sem hann getur treyst og byrjar rannsóknina. Ţegar Lucas gerir ţau mistök ađ múta Roberts til ađ hćtta rannsókninni, áttar Roberts sig á ađ hann er kominn á sporiđ.

American Gangster er ţrćlspennandi glćpadrama ţar sem manngerđir ţeirra Lucas og Roberts eru í ađalhlutverki. Í ljós kemur ađ ţeir eru ekki ólíkir einstaklingar, báđir fylgja ţeir mjög sterkum siđferđilegum viđmiđum, vilja halda uppi röđ og reglu, og eru ekki sáttir viđ óheiđarleika. Munurinn er sá ađ Lucas gerir allt fyrir fjölskyldu sína og er nokkuđ sama ţó ađ hann brjóti lögin til ađ öđlast ţađ sem fjölskyldu hans vantar, en Roberts lítur hins vegar á allt samfélagiđ sem sína fjölskyldu og myndi aldrei brjóta lög til ađ fá sínu fram. Ţegar Lucas og Roberts hittast loks tekur sagan óvćnta stefnu.

American Gangster fjallar fyrst og fremst um ólíkar myndir heiđarleika og samvisku. Roberts verđur óvinsćll vegna eigin heiđarleika ţó ađ hann starfi sem lögreglumađur, en ástćđan er sú ađ lögreglan er gjörspillt og hefur tapađ öllum áttum. Eitt af verkefnum Roberts er ađ gera lögregluna ađ heiđarlegu afli, ţví ađ án heiđarleika er erfitt ađ gera greinarmun á góđu og illu, eđa réttu og röngu. Samt er Roberts ekkert sérstaklega samviskusamur. Fjölskyldulíf hans er í rúst og hann er langt frá ţví ađ vera farsćll og hamingjusamur. Lucas er hins vegar afar samviskusamur gagnvart fjölskyldu sinni og vinum, ţó ađ hann sé óheiđarlegur. Hann er vinsćll í Harlem, enda gefur hann töluvert af sér til samfélagsins.

Enn ein góđ mynd úr smiđju Ridley Scott, en hann er án vafa einn bestu lifandi leikstjóra samtímans.

 

Sýnishorn:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Rosalega á ég eftir ađ sjá margar myndir, ţú ert sko algjör alfrćđiorđabók minn kćri.  Kveđja til ţín.

Ásdís Sigurđardóttir, 14.1.2008 kl. 00:34

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir ţađ, Ásdís.

Hrannar Baldursson, 14.1.2008 kl. 18:09

3 Smámynd: Ómar Ingi

Nú erum viđ sko 100% Sammála

Ómar Ingi, 14.1.2008 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband