Gleðileg jól

Gleðileg jól!

Þetta hefur verið vindasamt ár.

Ár mikilla breytinga.

Breytinga sem voru nauðsynlegar.

Nauðsynlegar sem viðbrögð við ofbeldi.

Ofbeldi sem beitt var gegn heilli þjóð.

Þjóð sem þarf að safna kröftum.

Kröftum sem nýta skal til vegferðar.

Vegferðar fyrir alla, ekki bara suma.

Suma sem finnst þeir eiga heiminn.

Heiminn sem við eigum öll.

Öllum ykkur þakka ég innlitið.

Innlitið á þessu síðu.

Síðu sem veitir aðgang að skoðunum.

Skoðunum sem eru einlægar.

Einlægni og samhugur geta hjálpað.

Hjálpað þó ekki nema agnarögn.

Agnarögn er þó eitthvað.

Eitthvað sem lýsir upp skammdegið.

Skammdegið bæði úti og inni.

Gleðileg jól!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Gleðileg Jól!

Ómar Ingi, 24.12.2009 kl. 13:54

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Gleðileg jól!

Þorsteinn Briem, 24.12.2009 kl. 14:59

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðileg jól!

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.12.2009 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband