Hefurðu prófað kosningakompás Moggans?

 

kompas

 

Smelltu hér til að vera með og birtu niðurstöður þínar (ef þig langar í athugasemdakerfinu) og látta vita hvort mælingin sé marktæk að einhverju leyti.

Ég tók þessa könnun. Það kom mér á óvart hversu nákvæmar niðurstöðurnar eru miðað við mínar pælingar undanfarið, en ég átti þó ekki von á jafn skýrri greiningu og birtist hérna

  Flokkur             Samsvörun
Borgarahreyfingin (O)86%
Samfylkingin (S)81%
Framsóknarflokkur (B)75%
Frjálslyndi flokkurinn (F)73%
Lýðræðishreyfingin (P)73%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)68%
Sjálfstæðisflokkur (D)51%

Það er nokkuð ljóst að fátt stoppar mig frá því að merkja við X-O úr þessu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara gaman að þessu, ég fékk líka nokkurn vegin þá útkomu sem átti von á.  Gat samt ekki annað en haft mjög gaman af innleggi Púkans um þetta málefni (http://frisk.blog.is/blog/pukablogg/#entry-855909) sem vona að sé sama þó kóperi hérna inn hjá þér 

Skrýtinn kosningakompás

Þegar Púkinn var búinn að athuga hvað kosningakompásinn segði miðað við skoðanir hans, var kominn tími til að leika sér....prófa að segjast hafa engar skoðanir.   Svara "Hvorki-né" alls staðar og segja að engin spurninganna skipti máli.

Niðurstaðan:

Lýðræðishreyfingin (P)99%
Samfylkingin (S)93%
Borgarahreyfingin (O)92%
Frjálslyndi flokkurinn (F)91%
Sjálfstæðisflokkur (D)89%
Framsóknarflokkur (B)89%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)89%

Það er nú aldeilis frábært að vita að ef maður hefur engar skoðanir og telur ekkert skipta máli, þá eru allir flokkarnir 89-99% sammála manni....

ASE (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 16:07

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Púkinn er snillingur!

Hrannar Baldursson, 17.4.2009 kl. 16:14

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég tók þetta af rælni og það sem gladdi mig mest að ég var einungis sammála sjálfstædisflokknum nema 54%

Flokkur Samsvörun
Borgarahreyfingin (O)88%
Samfylkingin (S)84%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)78%
Framsóknarflokkur (B)76%
Frjálslyndi flokkurinn (F)74%
Lýðræðishreyfingin (P)69%
Sjálfstæðisflokkur (D)54%

Annað er nokkuð gott, ég kýs Samfylkinguna og þó Borgarahreyfingi sé aðeins hærri þá er það í góðu lagi. Læt mér í léttu rúmi liggja hvaðaskoðun Ástþór og félagar hafa. Það var löngu ákveðið í mínum huga að kjósa ekki ný framboð og ég hef fylgt jafnaðarmönnum hin síðari ár.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.4.2009 kl. 17:20

4 Smámynd: Ómar Ingi

Osss Osss barasta Don

Ómar Ingi, 17.4.2009 kl. 17:30

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hólmfríður, má ég spyrja? Af hverju ákvaðst þú að kjósa ekki ný framboð?

Hrannar Baldursson, 17.4.2009 kl. 17:33

6 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ómar: hvað um þig, varla nær X-D 100% hjá þér?

Hrannar Baldursson, 17.4.2009 kl. 17:33

7 identicon

Mér sýnist ég víst verða að kjósa alla flokka, svo lítill er munurinn! En er ánægður með að eiga ekki meiri samleið með þeim en þetta, nú er ég enn sannfærðari um að auða atkvæðið mitt sé mín sannfæring :) 

Samsvörun
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)65%
Borgarahreyfingin (O)65%
Frjálslyndi flokkurinn (F)65%
Lýðræðishreyfingin (P)62%
Samfylkingin (S)59%
Framsóknarflokkur (B)59%
Sjálfstæðisflokkur (D)58%

Kristbjörn H. (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 17:47

8 Smámynd: Hrannar Baldursson

Kristbjörn: Kallast þetta ekki að vera innilega sammála um að vera ósammála? 

Skemmtilegar niðurstöður!

Hrannar Baldursson, 17.4.2009 kl. 17:57

9 identicon

Flokkur

Samsvörun

http://www.mbl.is/myndir/compass/xo.gif

Borgarahreyfingin (O)

78%

http://www.mbl.is/myndir/compass/xp.gif

Lýðræðishreyfingin (P)

71%

http://www.mbl.is/myndir/compass/xf.gif

Frjálslyndi flokkurinn (F)

68%

http://www.mbl.is/myndir/compass/xv.gif

Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)

67%

http://www.mbl.is/myndir/compass/xs.gif

Samfylkingin (S)

67%

http://www.mbl.is/myndir/compass/xb.gif

Framsóknarflokkur (B)

60%

http://www.mbl.is/myndir/compass/xd.gif

Sjálfstæðisflokkur (D)

50%

Björn I (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 18:09

10 Smámynd: Ómar Ingi

Ég sprengdi skalann Don 

Ómar Ingi, 18.4.2009 kl. 11:05

11 Smámynd: Héðinn Björnsson

Hólmfríður ekki rugla saman Borgarahreyfingunni og Lýðveldishreyfingunni hans Ástþórs.

Mínniðurstaða var eftir væntingum. Ég mun kjósa VG en vona að Borgarahreyfingin komist á þing, nema ég snúist í kjörklefanum og gerist félagi 5% að sænskum sið: 

Flokkur Samsvörun

Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V) 84%

Borgarahreyfingin (O) 83%

Frjálslyndi flokkurinn (F) 77%

Samfylkingin (S) 70%

Lýðræðishreyfingin (P) 66%

Framsóknarflokkur (B) 64%

Sjálfstæðisflokkur (D) 48%

Héðinn Björnsson, 20.4.2009 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband