Uwe Boll: Ömurlegasti leikstjóri allra tíma - jafnvel verri en sjálfur Ed Wood

 

uweboll_2

 

Ed Wood er meistari kvikmyndaformsins í samanburði við Uwe Boll, sem virðist fá snilldarleikara hvað eftir annað til að gera sig að algjörum fíflum fyrir framan myndavélina og láta áhorfendum leiðast meira en hægt er að hugsa sér. Þú verður að sjá þessar hörmungar til að trúa þeim. Nóg að horfa á eina mynd eftir hann í tíu mínútur, þá ertu búinn að sjá þær allar. Hann kemst einhvern veginn upp með þetta með því að nota titla úr vinsælum tölvuleikjum og virðist vera með fólk á launum til að gefa kvikmyndum sínum háar einkunnir á kvikmyndasíðum Netsins.

 


 

 

"Góðir" leikarar sem fallið hafa í Uwe Boll gildruna:


Ray Liotta
J.K. Simmons
Jason Statham
John Rhys-Davies
Ron Perlman
Burt Reynolds
Michael Madsen
Meat Loaf
Billy Zane
Michelle Rodriguez
Ben Kingsley
Christian Slater
Stephen Dorff
Jurgen Prochnow

 

Sýnishorn úr In The Name of the King: A Dungeon Siege Tale, einni af nýjustu afurðum Uwe Boll, og nokkrar umsagnir um hana:

 

I would like to think that Uwe Boll is not a mentally-challenged individual. However, the incompetence of his movies speaks otherwise.(Brian Orndorf, eFilmCritic.com)

Sort of like watching Lord of the Rings through a smudged television screen. (Josh Larsen, Sun Publications)

Is this movie so god-awful bad that it's hilariously good? Can't be bothered deciding. Figure that's an answer in itself. (Rick Groe, Globe and Mail)

 



Myndir sem Uwe Boll hefur leikstýrt:

# Zombie Massacre (2010) (in production)
# Sabotage 1943 (2009) (in production)
# Stoic (2009) (post-production)
# Far Cry (2008) (post-production)
# Tunnel Rats (2008)
... aka 1968 Tunnel Rats (USA: new title)
# BloodRayne II: Deliverance (2007) (V)
... aka Bloodrayne 2: Deliverance (Germany: DVD title)
# Postal (2007)
... aka Postal: Der Film (Germany)
... aka Postal: The Movie (USA: alternative transliteration)
# Seed (2007)
# In the Name of the King: A Dungeon Siege Tale (2007)
... aka Schwerter des Königs - Dungeon Siege (Germany)
# BloodRayne (2005)
# Alone in the Dark (2005)
# House of the Dead (2003)
... aka House of the dead: Le jeu ne fait que commencer (Canada: French title)
# Heart of America (2003)
... aka Home Room (Australia)
# Blackwoods (2002)
# Sanctimony (2000) (TV)
# Erste Semester, Das (1997)
... aka The First Semester (International: English title)
# Amoklauf (1994)
# Barschel - Mord in Genf? (1993)
# German Fried Movie (1991) (V)

 

Netverjar settu saman undirskriftarlista með þeirri kröfu að Uwe Boll hætti að búa til kvikmyndir upp úr góðum tölvuleikjum og eyðileggja þannig nafn þeirra. Svona svaraði hann:

 

 

Myndir:

Uwe Boll:  Wired.com

Ben Kingsley úr Bloodrayne: MySpace

Jason Statham úr The Name of the King:  Collider.com


mbl.is Svo lélegar að þær eru góðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband