Hvernig útskýrum við kaup Ríkisstjórnar Íslands á Glitni fyrir 84 milljarða króna?

 

 

 

COPY / PASTE

 

 

 

 

 

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem íslensk stjórnvöld afrita hugmyndir eða gleypa hrátt það sem kemur frá George W. Bush og riddurum hans. 

Ég hefði frekar viljað sjá íslenskar fjölskyldur í forgangi sem hafa reynt að eignast þak yfir höfuðið, heldur en þá sem hafa verið að eyða um efni fram með óskynsamlegum fjárfestingum og smásukki. 

Til hamingju Ísland!

 

Heimildir:

Reuters: Bailout vote awaited

CNN: Bush Confident 'bold' bailout will pass

MBL: Sammála um aðgerðir

 

Myndir:

Wikipedia


mbl.is Ríkið eignast 75% í Glitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband