Hvernig tengjast trúarbrögđ og stjórnmál í hugum Sarah Palin, John McCain, Barack Obama og Joe Biden?

 

Mađurinn sem allt snýst um í Bandaríkjunum

 

 

Ţađ er til fólk sem telur ađ kosningarnar í Bandaríkjunum snúist fyrst og fremst um ţađ hvort ađ Bandaríkin sé Kristiđ ríki eđa ekki. Repúblikanar standa vörđ viđ Kristna trú, og ţađ af slíku offorsi ađ sumum ţykir nóg. Demókratar aftur á móti halda ţví fram ađ Bandaríkin séu ekki lengur Kristin ţjóđ, ađ runnir séu upp nýir tímar međ nýjum áherslum.

Ţetta held ég ađ verđi sá ţáttur sem skilur á milli sigur og ósigurs í nćstu kosningum: trúmálin. Ţannig ađ mig langar ađ skođa ađeins hvađ frambjóđendur hafa ađ segja um trú. Sarah Palin virđist vera öfgafyllst frambjóđendana, sem er stolt yfir ţví ađ hafa son sinn međ tattóverađan Jesús á holdi sínu á međan hann berst í miđausturlöndum, og viđurkennir ađ hún hafi veriđ frelsuđ, rétt eins og George Bush.

Ljóst er ađ allir frambjóđendurnir eru Kristnir, en repúblikanar vilja ţvinga trúarbrögđum sínum yfir á alla ţjóđina og hafa siđferđilegt vit fyrir henni međ forsjárhyggju; á međan Obama virđist vera trúlaus ţó ađ hann sé opinberlega Kristinn, og Biden er Kristinn en innilega opinn til ađ bera virđingu fyrir öđru fólki, og tjáir ţađ skýrar en ég hef áđur heyrt frá forsetaframbjóđenda.

 

 

Sarah Palin W00t (*)

Sarah Palin

 

Áhugaverđ myndbönd sem sýna trú Sarah Palin, en hún virđist međal annars trúa ţví ađ stríđiđ í Írak sé undir verkefnastjórn hjá Guđi.

 

 

 

Rćđa Sarah Palin um kirkju sína (1. hluti)

 

 

Rćđa Sarah Palin um kirkju sína (2. hluti)

 

 

John McCain Errm (***)

John McCain

 

John McCain skilgreinir kosningabaráttuna sem baráttu Kristni gagnvart öđrum trúarbrögđum, og virđist taka nokkuđ skynsamlega nálgun á trúmálin.

 

 

John McCain viđurkennir ţróunarkenninguna án ţess ađ afneita Guđi.

 

 

John McCain telur mikilvćgt ađ kenna börnum ólíka strauma hugsunar, og međ ţví meinar hann ađ kenna börnum kenninguna um sköpun heimsins jafnframt ţeim ađ kenna ţeim vísindaleg sjónarmiđ. Ég er sáttur viđ ţetta viđhorf, svo framarlega ađ sjónarmiđum sé ekki ţröngvađ upp á börn og fjölskyldur ţeirra. McCain veit nákvćmlega hvađ hann er ađ gera.

 

Barack Obama FootinMouth (**)

Barack Obama

 

Barack Obama bendir á ađ Bandaríkin séu ekki einfaldlega Kristiđ ríki lengur. Reyndar sýnist mér á lestri hans ađ hann sé ekki ađ lesa sín eigin orđ, heldur eitthvađ sem hefur veriđ skrifađ fyrir hann. Ég velti fyrir mér hvort ađ hann sé einfaldlega góđur flytjandi af rćđum, og lítiđ annađ?

 

 

Joe Biden Joyful (****)

Joe Biden

 

Joe Biden, varaforsetaefni demókrata er strangtrúađur kaţólikki, en trúir ađ mikilvćgt sé ađ virđa trú allra, sama hverrar trúar ţeir eru, og ţađ vćri rangt af honum ađ yfirfćra eigin trú yfir á ađra í krafti stjórnmála. Joe Biden er minn mađur, enda virkilega skýr í sínum gildum, annađ en ég hef séđ hjá öđrum frambjóđendum. Hann minnir mig töluvert á John Kerry og Al Gore.

 

 

 

Myndbönd: Youtube

Myndir:

Krossfesting:Religion-Cults.com

Frambjóđendur: Wikipedia


Bloggfćrslur 10. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband