Kvikmyndaviska: hvað getur einn maður gert gegn heimskreppu?

Fyrst, ástandið eins og það var 1929 í Bandaríkjunum, frá Britannica:

 

Hugarfar sem hvetur til spillingar og hvítflibbaglæpa, úr Glengarry Glen Ross:

 

Næst, hugmyndir John Steinbeck um hvernig best er að berjast gegn svona krísu. Hafa Íslendingar einhverja þjóðarsál í dag annars? Getur verið að hún eigi við vanda að glíma í dag, að við hugsum ekki nógu vel hvert um annað, að öll athyglin fari í að eignast, og alltof lítil í að deila og gefa? Úr Grapes of Wrath.


Bloggfærslur 4. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband