Má ég vinsamlegast mótmćla mótmćlunum gegn Davíđ Oddssyni?

 

 

500 gegn 1 er einelti og ekkert annađ. Sama hver á í hlut, fjöldamótmćli gegn einni manneskju er óréttlćtanlegt. Ţađ má minna á ađ Davíđ hefur ţrátt fyrir mikla og ósanngjarna gagnrýni varađ viđ ţví sem gerđist, og ţađ međ góđum fyrirvara. Ţađ voru einfaldlega alltof fáir sem hlustuđu á hann.

Hér eru nokkrar hugmyndir um mótmćli sem gćtu veriđ heilbrigđari:

  • Mótmćli gegn slakri stjórnun seđlabanka
  • Mótmćli gegn slakri stjórn Ríkisins
  • Mótmćli gegn framferđi Breta
  • Mótmćli gegn slökum viđbrögđum gegn framferđi Breta
  • Mótmćli gegn ofureyđslu og of mikillar áhćttutöku fjármálafyrirtćkja í útrás
  • Mótmćli gegn heimsku
  • Mótmćli gegn ţví ađ einkavćddu einkafyrirtćkin sem bankarnir voru, sem fara í gjaldţrot séu á ábyrgđ hins íslenska almennings og framtíđarkynslóđa
  • Mótmćli gegn bölsýni
  • Mótmćli gegn mótmćlum 

Ađstandendur ţessara "mótmćla" mega skammast sín. Ég mótmćli ţeirra mótmćlum, en ekki ţeim sjálfum sem manneskjunum.

Ţar liggur munurinn.

Sérstaklega vil ég taka fram ađ ég er ekki sjálfstćđismađur, ţetta finnst mér einfaldlega andstyggileg ađför ađ einstaklingi.


mbl.is Mótmćla Davíđ Oddssyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrjú hjól undir bílnum - og áfram skröltir m(G)eir

 


 

Ísland er jeppi međ ţrjá farţega og einn bílstjóra. Ţađ springur á einu dekki, en bílstjórinn er svolítiđ ţrjóskur rétt eins og í gömlu lagi Ómars Ragnarssonar, og svo springur á ţví nćsta en bílstjórinn heldur samt áfram og ţriđja dekkiđ springur, en áfram höktir hann ţó.

Jeppinn lenti úti í á. 

Farţegarnir ţrír ţurfa ađ gera upp viđ sig hvort ţeir ćtli ađ drífa sig út úr bílnum og upp á ţurrt land eđa leggja bílstjórann í einelti fyrir ađ koma ţeim í ţetta klandur. Bílstjórinn situr sem fastast og spólar úti í ánni á međan hann svarar fyrir sig ađ kominn sé tími til ađ gera eitthvađ í málunum.

Hvađ á fólkiđ ađ gera?

Á ţađ ađ sitja sem fastast og mótmćla, eđa gera eitthvađ í málunum?

Ađgerđaráćtlun 1: Mótmćla. Mótmćla. Mótmćla. Vonast til ađ bílstjórinn skipti um skođun.

Ađgerđaráćtlun 2: Drífa sig út úr jeppanum, koma sér upp á ţurrt land og bjarga bílstjóranum sem enn ţrjóskast viđ í jeppanum, eđa skilja hann eftir úti í miđju fljóti.

Ég er löngu kominn út úr jeppanum og upp á ţurrt land. Satt best ađ segja er ég ađ leita eftir hjálp til ađ koma bílstjóranum í skjól. 

Hvađ um ţig?

Hvar ert ţú?

 

Mynd: Wikipedia.org


Bloggfćrslur 18. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband