Hvar finnast tćkifćrin í fjármálakreppunni?

 

 

Á síđustu árum hafa bankarnir sogađ til sín margt af besta vinnuafli landsins. Nú ţegar bankarnir eru fallnir hlýtur ţetta fólk ađ velta framhaldinu alvarlega fyrir sér. Sumir vilja kannski flýja af landi brott enda međ góđ viđskiptatengsl í öđrum löndum og eiga ekki í miklum vandrćđum međ ađ fá góđ störf. Ađrir vilja sjálfsagt halda sig á heimaslóđum.

Ţađ má ekki gleyma ţví ađ fyrir ofurţenslu bankanna, ţá var pláss fyrir allt ţetta fólk á Íslandi í störfum sem hentađi ţeim. Stćrđfrćđingar voru yfirleitt sáttir viđ ađ grafa djúpt í leyndardóma stćrđfrćđinnar - frekar en leyndardóma vísitölunnar, eđlisfrćđingar höfđu ekkert á móti ţví ađ stunda rannsóknir á eđli heimsins - frekar en eđli áhćttunnar, kennarar höfđu ekkert á móti ţví ađ kenna - frekar en ađ stýra fćrslum í einhverju kerfi. Ţetta fólk er loksins frjálst á nýjan leik.

Ef ţađ hefur áhuga, bíđur ţeirra gífurlega mikiđ af tćkifćrum á Íslandi. Öll sú ţekking sem orđiđ hefur til í bankaheiminum er ekki ađ engu orđin eins og peningurinn, ţekkingin er ennţá til stađar og hún er mun traustari grundvöllur en hlutabréf og sjóđir. Fyrirćki og stofnanir vantar svona fólk. Ţetta fólk hefur bara ekki veriđ til viđtals á međan ţađ var djúpt sokkiđ í bankaheiminn.

Ţađ má bjóđa ţau velkomin heim.

Kannski ţýđir ţetta ađ stressiđ í ţjóđfélaginu taki ađ hjađna, ađ foreldrar finni tíma til ađ sinna börnum sínum, og fjölskyldan verđi aftur ađ undirstöđu íslenskt ţjóđfélags.

Er eitthvađ ađ ţví?

 

E.S. Hlustiđ á ţetta viđtal sem var á Rás 2 í morgun:

Morgunútvarp Rásar 2

Hjálmar Gíslason bjartsýnismađur

 

Mynd: Algiz

 


Bloggfćrslur 20. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband