Unniđ ađ endurreisn mannorđs Íslendinga erlendis: Vann borđaverđlaun á Noregsmeistaramóti Skákfélaga 2009

spillelokale-300x225

Ég átti unađslega helgi. Sat ađ tafli alla helgina. Tefldi sex kappskákir á ţremur dögum, sem sumum ţykir svolítiđ of mikiđ af hinu góđa, en mér finnst ágćtt.

Fyrir um tveimur mánuđum síđan gekk ég í Taflfélag Osló, OSS, og hef teflt hjá ţeim í tveimur atskákmótum ţar sem ég var ţriđji í bćđi skiptin, og einnig hef ég veriđ ađ tefla í meistaramóti félagsins, gengiđ hörmulega, međ 1.5 vinning eftir fimm umferđir. Ég kenni flensunni um slaka einbeitingu í öllum jafnteflisskákunum, en síđustu tapađi ég af tómum klaufaskap.

moen-225x300
Formađur taflfélags Osló, Ole Christian Moen

Ţrátt fyrir slakan árangur í meistaramótinu fékk ég tćkifćri til ađ tefla međ b-liđi félagsins, enda virđist alltaf vanta liđsmenn sem eru sífellt áfjáđir í ađ tefla. Ţannig er ég. Ţegar John Kristian Johnsen liđstjóri spurđi mig hvađ ég vildi tefla margar, sagđist ég tilbúinn ađ tefla allar, enda veit ég ađ fyrir liđstjóra er ekkert verđmćtara en ađ hafa liđsmann sem er til í ađ leggja sig allan fram. Hann var frekar hissa, en sagđi svo ađ Íslendingar vćru bara svona helvíti harđir, alltaf tilbúnir ađ leggja sig 110% fram. :)

Ég náđi góđri einbeitingu allt mótiđ og tefldi ţrjár skákir sem ég var ánćgđur međ, en ţrjár ađrar svolítiđ gallađar.

baldursson-300x225
Tek viđ borđaverđlaunum af skipuleggjanda mótsins Torstein Bae fyrir besta árangur varamanns.

Sem varamađur tefldi ég alltaf á 4. borđi og andstćđingar ţví ekkert endilega alltaf súpersterkir, en ţeir voru samt flestir vel međ á nótunum. Ég fékk 5.5 vinninga af 6 mögulegum, en var heppinn í jafnteflisskákinni, ţó ađ hún hefđi getađ snúist mér í vil á endasprettinum. Til samanburđar fékk besti keppandi á fjórđa borđi 4 vinninga af 6. Andstćđingar mínir voru ađ styrkleika 1200-2000 norsk stig, en ég lenti í mestum vandrćđum međ 1600 stiga ungling. Hans mistök voru ađ berjast fyrir ađ ná jafntefli gegn ţessum hćttulega Íslendingi, og reyna ekki ađ vinna auđunna stöđu. Miđađ viđ stöđuna á borđinu hefđi hann unniđ skákina hefđi hann veriđ ađeins sterkari, hann sá einfaldlega aldrei leikina sem hefđu veitt mér náđarhöggiđ, en ég var í ţeirri óţćgilegu stöđu ađ sjá ţá og vonast til ađ hann léki ţeim ekki. 

asker09-300x225
Sigurvegararnir (frá vinstri): Berge Řstenstad, Jonathan Tisdall, Carl Fredrik Ekeberg, Nils Grotnes og Jřran Aulin-Jansson.

Ţetta var stórskemmtilegt mót. A-sveit Asker sigrađi á mótinu međ 18.5 vinninga af 24 mögulegum, en ţetta mót er svolítiđ öđruvísi en heima. Noregur er ađ miklu leyti eins og Ísland var fyrir um 10 árum síđan, áđur en útrásin byrjađi og ekkert liđ er međ liđum á Íslandsmóti skákfélaga án ţess ađ kaupa sér liđsauka frá útlöndum. Norđmenn gera ekki slíkt, heldur eru allar sveitir fullar af félagsmönnum sem hafa viđkomandi félag sem ađalfélag.

Liđ Asker skipuđu stórmeistararnir Berge Řstenstad og Jonathan Tisdall, alţjóđlegi meistarinn Bjarke Sahl, sem og FIDE meistararnir Carl Fredrik Ekeberg, Nils Grotnes og Jřran Aulin-Jansson.

Liđ Taflfélags Osló lenti í 2. sćti međ 17.5 vinninga. Ţađ vantađi herslumuninn upp á til ađ sigra á mótinu, en liđmenn voru ađ mínu mati ekki nógu samstilltir. Sumir af sterkustu mönnum félagsins voru ekki tilbúnir ađ bjóđa fram krafta sína í allar umferđir, sem ég held ađ sé veikleikamerki. Ţar ađ auki eru tveir sterkustu keppendur félagsins ađ tefla á Evrópumeistaramóti landsliđa, stórmeistararnir Jon Ludvig Hammer og Leif Erlend Johannessen, en fjarvera ţeirra gaf mér hins vegar tćkifćri til ađ komast inn á sem varamađur b-sveitar. Eftir mótiđ sagđi formađur félagsins, Ole Christian Moen, ađ ég vćri kominn á lista yfir kandídata í a-sveitina eftir ţennan árangur, og get ţví státađ af ađ vera á topp 20 lista sterkasta taflfélags Noregs í augnablikinu. Ég er svolítiđ stoltur af sjálfum mér í augnablikinu. :)

sc3b8lv-300x225
A-sveit OSS (frá vinstri): Emanuel Berg, Daniel Kovachev, Andreas Moen og Řrnulf Stubberud. Einnig tefldu Atle Grřnn, Kristian Trygstad og Nicolai Getz fyrir liđiđ en ţeir mćttu ekki á verđlaunaafhendinguna.

Viđ verđlaunaafhendinguna var skemmtileg stemmning, en ţađ voru veitt mörg aukaverđlaun: borđaverđlaun, besti árangur sveitar undir 1200, 1600 og 2000. Besta barna- og unglingasveitin.

Hćgt er ađ lesa góđa yfirlitsgrein um mótiđ hér á norsku, en ţarna fann ég myndir og nöfn keppenda. 

Ég stefni á ađ skrifa um mótin sem ég tefli á, hvort sem um hrađskákmót, atskákmót eđa kappskákmót er ađ rćđa, og sama hversu vel eđa illa mér gengur, ađallega til ađ skrásetja minninguna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

skemmtileg frásögn, ég get sagt til gamans ađ ég leigi hjá pabba Daniels Kovach hér í Asker ;)

Óskar Ţorkelsson, 26.10.2009 kl. 18:50

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk. Ţetta er lítill heimur. :)

Hrannar Baldursson, 26.10.2009 kl. 18:56

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Til hamingju međ árangurinn Hrannar. gaman ađ heyra af landvinningum annarra íţróttamanna en tuđruspyrnu og klísturkastara. Gott líka ađ heyra ađ endurreisn "mannorđs" íslensku ţjóđarinnar var faliđ fagfólki, en ekki skussum.

Gísli Foster Hjartarson, 26.10.2009 kl. 19:51

4 Smámynd: Ómar Ingi

Flottur

Ómar Ingi, 26.10.2009 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband