2. Don Hrannar skrifar frá Noregi: Veđriđ eđa verđiđ?

 


 

Ţađ er tvennt sem sérstaklega hefur vakiđ athygli mína hérna í Noregi fyrstu vikuna: veđriđ og verđiđ.

Veđriđ hérna er eins og í eins og í Tinnabók eđa ímynduđum minningum um ćskusumar á Íslandi. Sólin skín flesta daga, himinninn blár međ hvítum bómullarskýjum, vindurinn bćrir varla trjákrónurnar. Dádýr skoppa um skóga. Fuglasöngur og rólegheit ţegar kvölda tekur. Fólk hópast niđur á strönd međ veiđistangir. Ţađ eina sem vantar eru syngjandi prinsessur umkringdar smádýrum ađ vinna húsverk.

Til samanburđar fannst mér ansi oft hvasst og blautt heima á Íslandi.

Verđiđ er hins vegar eitthvađ sem manni er ráđlegt ađ bera ekki saman viđ Ísland. Ég geri ţađ samt.

  • Úti á bensínstöđ kostar pulsa međ hálfum lítra af kók 56 krónur á tilbođi, eđa um 1100 krónur íslenskar.
  • Á sömu bensínstöđ kostar mjólkurlítri 20 krónur, eđa 400 krónur íslenskar.
  • Ţađ kostar um kr. 30 í strćtó, eđa kr. 600.
  • Í bíó kostar um kr. 90, eđa 1800 krónur!

Athyglisverđur munur. Ég reyni ađ huXa ekki um ţetta.

Atvinnuumsóknir enn í gangi... meira seinna!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ţetta lagast um leiđ og ţú fćrđ útborgađ í norskum krónum ;)  ađ umreikna í isk er bara vitleysa ţví okkar gjaldmiđill er einskinsvirđi

Óskar Ţorkelsson, 5.5.2009 kl. 12:09

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Engin leiđ ađ umreikna eins og ástandiđ er núna, njóttu Noregs í botn.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.5.2009 kl. 13:43

3 Smámynd: Sigurđur Rósant

Gaman ađ fylgjast međ innleggjum ţínum, Hrannar. En hvađ eru örorkubćtur eđa atvinnuleysisbćtur háar ţarna, eftir skatta?

Međ kveđju

Sigurđur Rósant, 5.5.2009 kl. 16:38

4 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Segi eins og Óskar, láttu okkur vita ţegar ţú fćrđ útborgađ eđa bćtur hver munurinn er.

Ćvar Rafn Kjartansson, 6.5.2009 kl. 00:44

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er ekki hissa á ţví, ég hafđi tvo stóra hópa af kennurum á barnum hjá mér nýlega frá Noregi og fannst ţeim öllum mjög ódýrt ađ versla á barnum hjá mér.  20 manna hópur af raunvísindakennurum sem voru hérna á Íslandi í námsferđ, voru ađ skođa orkuver.  Ţau gáfu mér mesta "tips" sem ég hef fengiđ í mörg ár. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 6.5.2009 kl. 01:48

6 identicon

Verđiđ er nú sennilega hvergi hćrra en á bensínstöđvunum.

Af hverju verslar ţú ekki viđ t.d. Rema1000 eđa Kiwi?

Pétur (IP-tala skráđ) 6.5.2009 kl. 03:21

7 Smámynd: Hrannar Baldursson

Óskar og Ásdís: rétt

Sigurđur og Ćvar: Ég hef ekki hugmynd um hvađ örorkubćtur og atvinnuleysisbćtur eru háar. Vonandi ţarf ég ekki heldur ađ komast ađ ţví. Ég er enn ađ taka út uppsafnađ sumarfrí sem ég átti inni.

Jóna: Lýsandi dćmi.

Pétur: Rétt hjá ţér ađ hćsta verđiđ er á bensínstöđunum, rétt eins og heima. Ađ sjálfsögđu versla ég í lágvöruverslunum eins og Rema1000 og Kiwi, en mađur á nú líka leiđ hjá bensínstöđvum og ţar sem hlutirnir eru vel verđmerktir ţar er um ađ gera ađ leggja ţá á minniđ. Hvar ćtli mjólkin eđa kókiđ kosti á íslenskri bensínstöđ? Hálfur líter af kók fer varla yfir 150 krónur, og mjólkin ekki heldur, í samanburđi viđ 500 og 400 krónur í Noregi. Ég var ekki ađ leita eftir lćgsta verđi.

Hrannar Baldursson, 6.5.2009 kl. 06:21

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

kók á íslenskri bensínstöđ er um 180 kall síđast ţegar ég fékk mér.. um síđustu helgi.

Nojarar hafa lög um verđlag á bensínstöđvum.. sem er eitthvađ á ţá leiđ ađ verđlag ţar VERĐUR ađ vera hćrra en á lokal sjoppu svo bensínstöđvarnar drepi ekki niđur einstaklingsframtakiđ.. eins og á íslandi ;)

Óskar Ţorkelsson, 6.5.2009 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband