Hafa allir flokkar tekiđ eitt skref til hćgri?

 

WhitewaterSlideCR

 

Ţetta er bara tilfinning. Enginn rökstuđningur. Ţetta poppađi bara upp í hausinn á mér ţegar ég fékk tilkynningu frá Bjarna Harđarsyni um ađ hann ćtlađi ađ kjósa VG.

Mér finnst allir flokkar hafa gjörbreyst í áherslum frá kosningunum 2003, án ţess ađ hafa athugađ ţađ neitt sérstaklega. Mér finnst ţessi kenning bara passa einhvern veginn.

  • Vinstri Grćnir eru orđnir ađ Framsóknarflokknum
  • Framsóknarflokkurinn er orđinn ađ Samfylkingunni
  • Samfylkingin er orđin ađ Sjálfstćđisflokknum
  • Sjálfstćđisflokkurinn er orđinn ađ Frjálslyndum
  • Frjálslyndir eru ţarna einhvers stađar međ Lýđveldishreyfingunni - ţađ langt til hćgri ađ ţeir eru dottnir eđa ađ detta út af borđinu

Borgarahreyfingin er nýtt afl sem vill ekki vera afl, heldur berst fyrir málefnum, svona eins og stjórnmálaflokkar eiga ađ gera. Eru ţeir ađ ýta öllum hinum lengra til hćgri?


mbl.is Evrópustefnan verđi á hreinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband