Margt gengur vel - verum bjartsýn

Í dag mun forseti Íslands opna međ formlegum hćtti vefinn bjartsýni.is, vef sem birtir ađeins uppbyggjandi efni jafnt frá atvinnulífinu sem einstaklingum, um árangur sem hefur náđst á erfiđum tímum, tćkifćri sem búin eru til á kreppudögum, og einfaldlega jákvćđar sögur sem hjálpa okkur á fćtur og til ađ líta lífiđ ađeins bjartari augum.

Ţó ađ fćturnir séu stundum rígfastir viđ jörđina er hollt ađ líta til sólar öđru hverju.

Opnunin verđur í húsnćđi Gogogic á hádegi í dag.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Fyrirgefđu, en ég get bara ekki veriđ jákvćđ út í svona ţykustuleiki forsetans. Hans ađkoma ađ ţessu er algjörlega máttlaus gleđipilla sem ég skil ekki hvernig á ađ virka á ţá sem standa frammi fyrir kolbikasvörtum raunveruleika afleiđinganna af linnulausu gerrćđi undangenginna tvo mánuđi. Mér fyndist miklu nćr ađ forsetinn stćđi upp og reyndi ađ sporna viđ öllu óréttlćtinu sem dynur á almenningi ţessa dagana. Ţá gćti ég kannski brosađ međ honum yfir ţessum „líkandi“ sólargeisla...

En vonandi verđur eitthvađ jákvćtt sem verđur hćgt ađ birta á ţessum vef. Ekki veitir af slíkum sögum.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.12.2008 kl. 10:25

2 Smámynd: Aliber

Mer list vel a ţetta. Skil ekki af hverju ma ekki koma međ jakvćđar frettir ţessa dagana. Stundum eins og akveđinn hopur brjoti niđur allar gođar frettir sem fram koma.

Ef ţu tapar bjartsyninni attu ekkert eftir.

Fint framtak.

Sa gamli.

Aliber, 12.12.2008 kl. 11:46

3 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

 


Oscar Wilde

"We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars."

  --  Oscar Wilde

Hvor röddin er réttmćtari: hin siđfágađa, frćđilega, hugljúfa og friđsama, eđa reiđiöskrin, pönkiđ, rokkiđ og ofbeldiđ? 

Hrannar Baldursson

Sigurđur Ţorsteinsson, 13.12.2008 kl. 08:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband