Íslenskt réttlćti: Erum viđ ađ borga alltof mikiđ í skatta og af lánum vegna bankarána og skattsvika sem viđ botnum ekkert í?

 1101950313_400

Bankarán virđast vera orđin ađ leiđ til farsćldar á Íslandi. Bankarćningjar og skattsvikarar í dag vopnast ekki bareflum eđa skotvopnum, heldur hátćknimiđlum sem venjuleg manneskja botnar ekkert í. Fáir einstaklingar geta hrćrt í íslenska bankakerfinu til ţess ađ hagnast á hrćringunum,. Ţeir eru hvítflibbamenn, en ekki hvítflibbaglćpamenn, ţví ekki hefur komist upp um ţá, né ţeir sakfelldir enn, og ólíklegt ađ slíkt muni nokkurn tíma gerast.

Fullyrt hefur veriđ af Seđlabankastjóra og fleirum ađ slíkt hafi veriđ gert. Samt er ekkert gert í málinu, annađ en ađ hćkka stýrivexti, lćkka krónuna, hćkka verđ á nauđsynjavörum og lćkka íbúđarverđ. Ţetta eru allt breytingar sem koma meirihluta Íslendinga afar illa. Af hverju er ekkert gert í málinu?

Samkvćmt upplýsingum frá saksóknara efnahagsbrota hjá ríkislögreglustjóra frá síđasta sumri réđ efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra ekki viđ ađ rannsaka sakamál hvítflibba og eltast viđ hvítflibba vegna skorts á fjármagni. Síđan ţá hefur deildin misst tvo starfsmenn og fjármagn til deildarinnar hefur ekki veriđ aukiđ eins og ţörf var á.

white_collar_crime

Athyglisvert er ađ á sama tíma hefur veriđ bćtt viđ fjármagni í baráttu gegn almennum glćpum, glćpum sem fjölgar í öllum ţeim samfélögum ţar sem fólk upplifir samfélagslegt óréttlćti og mismunun.  

Ţetta gefur fólki međ hugmyndir um ađ sćkja sér pening á ólöglegan hátt úr kerfinu aukin skotfćri. Ţađ veit ađ enginn mun rannsaka máliđ og ađ ţađ mun komast upp međ nánast hvađ sem er, ţađ ţarf ađeins ađ hylja slóđina lítillega og ţá er ţetta komiđ.

Hver borgar á endanum fyrir ţessi brot, sem geta snúist um ađ hrćra í gjaldeyrismarkađnum til ađ maka eigin krók eđa svíkja undan skatti? Jú, ţađ er hinn almenni borgari sem er sekur um ţađ eitt ađ standa viđ skuldbindingar sínar og borga sína skatta og lán. Máliđ er ađ eftir ţví sem ránsféđ er hćrra, og eftir ţví sem ţessi rán aukast, ţví meira ţarf borgarinn ađ borga.

Svo ég leyfi mér ađ semja eina samsćriskenningu sem ég hef ekki hugmynd um hvort ađ nokkuđ sé til í: Er mögulegt ađ efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra sé ekki ađ fá aukin fjárráđ vegna spillinga og mútumála, sem eru mál sem viđkomandi deild heldur utan um?

 

Bankarán eins og ţau gerast ekki í dag:


mbl.is Fćrri rannsaka hvítflibbana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Góđar og hollar pćlingar Don

Ómar Ingi, 12.4.2008 kl. 11:10

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţađ sé eitthvađ til í ţví sem ţú ert ađ skrifa hér.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 12.4.2008 kl. 21:57

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Alls ekki fráleitt ađ velta ţessu fyrir sér.

Georg P Sveinbjörnsson, 12.4.2008 kl. 22:23

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Fróđleg lesning, auđvitađ borgar ţessi almenni bankaviđskiptavinur.  Fitkostnađur, seđilgjöld og ýmisskonar tilbúinn kostnađur er raunveruleiki margra í dag.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.4.2008 kl. 02:49

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Megapóker er flókiđ mál. Ţađ er ekki alltaf sem er međ sterkustu spilin á hendi sem vinnur! ţó mađur sé međ fjóra Ása í hendi, gefur mađur pottinn sé skammbyssu miđađ á mann hversu mikiđ sem er mikiđ í pottinum. Óţćgileg tilfinning ţetta....

"Svo ég leyfi mér ađ semja eina samsćriskenningu sem ég hef ekki hugmynd um hvort ađ nokkuđ sé til í: Er mögulegt ađ efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra sé ekki ađ fá aukin fjárráđ vegna spillinga og mútumála, sem eru mál sem viđkomandi deild heldur utan um?"

Tek undir ţessa athugasemd ţó hún sé hćttuleg...

Óskar Arnórsson, 13.4.2008 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband