Bless. Viđ gengum saman farsćla braut, sigruđum heiminn saman, en nú skilja leiđir.

 

Úr Einn kemur, ţá annar fer (Davíđ Stefánsson)

Og fćsta ţeirra grunar, sem fellur ţyngst ađ hverfa,
hve fáir leggja á minniđ ađ ţeir hafi veriđ til.
Ţeir gleyma, hverjir sáđu, sem uppskeruna erfa,
og ćskan hirđir lítiđ um gömul reikningsskil.

 

Eftir ađ hafa ţjálfađ börn og unglinga til taflmennsku viđ Salaskóla síđustu ţrjú ár hef ég sagt starfi mínu lausu. Árin međ Salaskóla hafa veriđ ánćgjuleg og gefandi.

Frá Íslandsmóti grunnskólasveita, stúlknaflokkur 2007: 2. sćti.

Á ţessum ţremur árum hafa krakkarnir náđ nokkrum Íslandsmeistaratitlum og fjölda annarra verđlauna á skólamótum, auk ţess sem ađ ţau hafa slegiđ ţátttökumet á grunnskólamótum, bćđi í ađalmótum og stúlknamótum. Ţau náđu 3. sćti á Norđurlandamóti í Danmörku 2006, 5. sćti á Evrópumóti í Búlgaríu 2006 og fyrsta sćti á Heimsmeistaramóti 2007, sem var formlegt heimsmeistaramót grunnskólasveita í skák 14 ára og yngri, sem skipulagt var af alţjóđlega skáksambandinu (FIDE). 

Frá Íslandsmóti grunnskólasveita 2007, besta D-sveitin. 

Eftir ađ heimsmeistaratitli var náđ hefur hópnum veriđ bođiđ í nokkrar keppnir á erlendri grundu, og hafa nemendur međal annars skroppiđ til Grćnlands í bođi Hróksins og Namibíu á vegum Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands. Einnig var hópnum bođiđ í samsćti hjá bćjarstjóra Kópavogs, Gunnari Birgissyni, sem studdi okkur vel allan tímann, og Ţorgerđur Katrín bauđ okkur einnig í heimsókn ţar sem hún hélt býsna góđa og eftirminnilega rćđu og bauđ svo upp á spjall, kökur og fínt. 

Frá móttöku Menntamálaráđherra eftir ađ hafa unniđ heimsmeistaratitil alţjóđaskáksambandsins FIDE í grunnskólaskák 14 ára og yngri, 2007.  

Ég hef fariđ óhefđbundnar leiđir í skákkennslu; en á ćfingum legg ég mikiđ upp úr ţví ađ nemendur rćđi saman á međan ţeir eru ađ tefla til ađ skapa létt og skemmtilegt andrúmsloft (sem verđur reyndar stundum ţögult og ţrungiđ ţegar spennandi stöđur eru á borđum) og ađ rćđa saman um hvernig betur mćtti fara í skákum sem voru nýklárađar, og hvernig hćgt vćri ađ gera betur, og hvađ var sérstaklega flott eđa gott. Auk ţess ađ lögđ var áhersla á góđa hegđun og séđ til ađ nemendur skildu af hverju slík hegđun er mikilvćg fyrir góđan árangur, í stađ innantómrar mötunar.

Íslandsmót grunnskólasveita 2007, besta C-sveitin. 

Til ađ halda takti á ćfingum međ börnum ţýđir lítiđ ađ vera međ langar og frćđilegar útskýringar á hugtökum skáklistarinnar, heldur reyndist best ađ nota hrađskákir til ađ halda stöđugt athygli, skipulagi og spennu, en ţađ gefur tćkifćri til ađ smygla inn hugmyndum á réttu augnabliki og viđ ađstćđur sem nemendurnir skilja. Mikilvćgt er ađ fá nemendur til ađ uppgötva hugmyndirnar á eigin forsendum. 

Frá móttöku Menntamálaráđherra eftir ađ hafa unniđ heimsmeistaratitil alţjóđaskáksambandsins FIDE í grunnskólaskák 14 ára og yngri, 2007. 

Fjöldi móta býđur hópsins á komandi ári og óska ég börnunum velfarnađar í ţeim. Ţarna er mikill og góđur hópur, og reyndar er hćgt ađ gera ţađ sama í hvađa skóla sem er, ţađ ţarf einfaldlega teymi fólks til ađ tryggja ađ ađstćđur ţjálfunar séu fyrir hendi.

Tómas Rasmus vinnur enn međ yngri börnunum og er duglegur sem endranćr ađ blása í ţau áhuga. Hann hefur veriđ góđur félagi í ţessu gćfuríka samstarfi. En einhvern tíma verđa allir góđir hlutir ađ enda. Núna er ađ mínu mati rétti tíminn fyrir mig ađ kveđja. Ţađ getur veriđ ágćtt ađ hćtta á toppnum.

Á verđlaunapalli í Tékklandi međ fulltrúum frá FIDE á báđa bóga. Í sveitina vantađi Eirík Örn Brynjarsson, Ragnar Eyţórsson og Ómar Yamak, sem allir höfđu teflt fyrir a-sveit Salaskóla, annars vegar á Íslandsmóti barnaskólasveita (2. sćti) og Íslandsmóti grunnskólasveita (3. sćti) en ţeir komust ekki međ á mótiđ.

Ég vona innilega ađ skólinn finni hćfan ţjálfara til ađ taka viđ ţeim hćfileikaríku börnum sem mćtt hafa á ćfingar hjá mér síđustu árin, og láti ţennan fyrirtaks efniviđ ekki fara til spillis. 

Íslandsmót grunnskólasveita 2007 (16 ára og yngri), 3. sćti. Í sveitina vantađi Guđmund Kristinn Lee sem var erlendis á međan mótiđ fór fram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţú ert greinilega góđur kennari. Hvađ tekur nú viđ? fá önnur börn ađ njóta kennslu ţinnar?  kćr kveđja.

Ásdís Sigurđardóttir, 20.12.2007 kl. 22:47

2 identicon

Sćll félagi

Ég ţakka ţér samveruna í Salaskóla. Ţú hefur sannarlega stađiđ ţig vel og náđ góđum árangri. Gangi ţér allt í haginn.

Hafsteinn Karlsson (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 23:34

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Sćl Ásdís. Ćtli ađalmáliđ sé ekki ađ verja meiri tíma međ eigin börnum.

Hafsteinn. Ţakka ţér líka kćrlega fyrir. Viđ verđum nú áfram í sambandi ţó ađ ég sé hćttur í starfinu.  Ţakka hrósiđ.

Hrannar Baldursson, 21.12.2007 kl. 10:23

4 identicon

Enn einn góđur kennari horfinn á braut. Sorglegt. En auđvitađ mega manns eigin börn ekki sitja á hakanum.

Gangi ţér vel međ verkefnin sem eru framundan.

Gleđileg jól

Gerđa M (IP-tala skráđ) 21.12.2007 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband