Af hverju taka ekki ábyrgð þeir sem fengu borgað fyrir að bera ábyrgð?

 

Evironment_We_are_all_responsible

 

"Ábyrgð, n. Aftengjanleg byrði sem auðveldlega er hægt að yfirfæra á Guð, Örlögin, Lánsemi, Heppni, eða nágranna sína. Á dögum stjörnuspekinnar var algengt að færa hana yfir á stjörnu." (Ambrose Bierce)

"Vald án ábyrgðar: forréttindi hórunnar gegnum aldirnar." Rudyard Kipling

"Ekkert styrkir dómgreindina og hleypir lífi í samviskuna eins og persónubundin ábyrgð. Ekkert eykur sjálfsvirðingu eins og að kannast við yfirráð manns yfir sjálfum sér; rétt á sanngjörnum stað, alls staðar viðurkennt, stað sem unnið er til af persónulegum dug, ekki fengin á annarlegan hátt, með arfi, auði, fjölskyldu eða stöðu. (Elizabeh Cady Stanton)

"Ábyrgð hefst í draumum." (William Butler Yeats)

"Miklum völdum fylgir mikil ábyrgð." (Stan Lee)

 

Mynd: Complete Trainer


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af þvi að somatilfinningin hefur verið af skornum skammti i veröld nyrri og bjartri, böðuð af græðginnar sol.

Carlos (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 06:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband