Hvernig er fjármagn ađ fćrast frá lánum yfir á fjármagnseigendur?

Ţetta er eitt dćmi úr veruleikanum. Ţau eru örugglega fleiri.

16. mars 2023 greiddi Íslandsbanki eigendum sínum 12,3 milljarđa í arđ. Sjá frétt.

Á sama tíma hafa mánađarlegar greiđslur af húsnćđislánum hćkkađ um rúmar 100.000 af 30 milljón króna lánum og 200.000 af 60 milljón króna lánum. Ţessar útborganir virđast fara beint í arđgreiđslurnar. Athugiđ ađ nú munu ţessar tölur hćkka enn meira ţar sem stýrivextir eru komnir upp í 7.5% á Íslandi, og verđbólgan mćlist yfir 10%. 

Samt eru sumir ađ grćđa á ástandinu ţó ađ langflestir séu ađ tapa miklu.

Af hverju fćr ţetta ađ viđgangast?


Er stéttaskipting á Íslandi?

Í gćr átti ég mjög góđa samrćđu viđ íslenskan framkvćmdastjóra og fjárfesti, en okkur greindi á um eitt atriđi, ţađ var svariđ viđ spurningunni hvort stéttaskipting vćri á Íslandi. Ég taldi augljóst ađ svo vćri, og ekki bara ţađ, ađ hún vćri ađ nálgast...

Hvernig fáum viđ valdhafa til ađ berjast gegn verđbólguvánni?

Ţađ eru furđulegir dagar á Íslandi í dag. Verbólga er yfir 10%, sem ţýđir ađ manneskja sem hefur fengiđ 1000 kall ađ láni ţarf ađ borga rúmar 1100 til baka líđi ár, sem ţýđir ađ ef hún hefur 10 milljónir ađ láni verđur lániđ orđiđ ađ meiru en 11...

Hvernig stöđvum viđ verbólguna?

Eftir örstutta rannsókn međ Open AI - Chat, sem stakk upp á ađ tvennt vćri hćgt ađ gera til ađ berjast viđ verđbólgu, annars vegar vćri ţađ ađ hćkka stýrivexti, nokkuđ sem Seđlabanki Íslands hefur nú gert 11 sinnum án ţess ađ ţađ sýni mikinn árangur. Hin...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband