Af hverju urfum vi a hugsa betur?

Vi lifum tmum 'annars konar stareynda' og 'teygjanlegra hugtaka' ar sem skoanir og sannfringarkraftur virist skipta meira mli daglegri umru en stareyndir og rk.

Stjrnmlamenn eru kosnir til valda eirri forsendu a eir standi vi kosningalofor sn, og egar eir gera ea geta a ekki, urfa eir a standa ea falla me kjsendum sem virast standa sama hvort menn standi vi or sn, og virast telja mikilvgara a vikomandi lti vel t, komi vel fyrir sig ori og s svolti snyrtileg(ur).

etta er ekkert ntt.

S sem segir alltaf satt, rkstyur ml sitt vel, hugsar skrt, snir aumkt, vsar stareyndir og reianlegar heimildir, s virist hafa lti ro sem kunna a ljga og pretta, flkja ml sitt me trsnningum, ykjast vita allt en vita raun lti, og vsa sgusagnir, eigin myndun og slur mli snu til stunings.

Lygarinn kallar hinn sannsgla lygara og hinn sannsgli kallar lygarann lygara, en fyrir sem ekki hafa nennu til a hugsa gagnrni um mlflutninginn, meta reianleika og gi rkhugsunar bakvi orin, mun mgulega tra lygaranum og efast um reianleika ess sem gerir sitt besta til a segja alltaf satt.

Lygarinn vsar tilfinningar, s sannsgli stareyndir. Allir skilja tilfinningar, r eru einfaldar, og eiga samhljm me okkur llum, en stareyndir urfa a vinna sr sess og hgt er a efast um r, eins og alla vsindalega ekkingu. Efi kemst ekki fyrir egar um tilfinningar eru a ra, anna hvort er eitthva sorglegt, skammarlegt, gleilegt, ea eitthva slkt, mean stareyndir eru oft umdeildar, eins og hvort hnatthlnun s raun mgnu upp af mannkyninu, hvort a heimurinn s einfaldlega til af nttrunnar hendi, hvort a alheimurinn s endalaus ea endi, jafnvel hvort a kkosola s holl ea ekki.

Hlustum vandlega sem fara me vldin ea vilja f au, og sem taka mikilvgar kvaranir. Nota eir tilfinningar sem rk, ea stareyndir? Vsa eir rk ea tilfinningar?

Taktu eftir hva a er miklu auveldara a mynda sr skoun um tlit og framkomu einhvers heldur um a sem vikomandi hefur a segja. Veltu fyrir r hvort r finnist vikomandi traustsins ver(ur) vegna framkomu ea vegna meiningar og merkingar ess sem vikomandi hefur a segja.

Okkur lkar auveldlega vi sem eru fyndnir og orheppnir, en ekkert endilega vi sem eru alvarlegir og nkvmir.

Vi erum lklegri til a slst hp me lygurum ar sem eir hfa til tilfinninga okkar, svo framarlega sem vi veltum ekki stra samhenginu fyrir okkur.

Hugsum betur, v getur reynst erfitt a blekkja okkur.


Hva er ra og hvernig er hgt a reisa hana upp?

Undanfari hefur miki veri rtt um "uppreist ru", og lagalegan skilning ess hugtaks, en mig langar a velta fyrir mr raunverulegri merkingu hugtaksins vum skilningi heilbrigar skynsemi frekar en hinum rnga lagalega skilningi. stuttu mli er...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband