Hvaða myndir verðurðu að sjá í bíó?

Þetta eru allt myndir sem enn eru sýndar í kvikmyndahúsum á Íslandi. Kíktu á umsögnina og skelltu þér svo í bíó.

Ég er búinn að þýða 13 ritdóma eftir Roger Ebert og birta á rogerebert.blog.is

4_up-pixar-render-thumb-300x287-7005

Þessa verðurðu sjá í bíó:
Up (2009) ****
Orphan (2009) ***1/2
Funny People (2009) ***1/2
Ice Age: Dawn of the Dinosaurs (2009) ***1/2

bilde?Site=EB&Date=20090812&Category=REVIEWS&ArtNo=908129987&Ref=AR&Profile=1023&Maxw=438

Bíómiðans virði:
District 9 (2009) ***

9 (2009) ***
Bandslam (2009) ***

bilde?Site=EB&Date=20090923&Category=REVIEWS&ArtNo=909279998&Ref=AR&Profile=1023&Maxw=438

Ekki bíómiðans virði:
Surrogates (2009) **1/2

G-Force (2009) **1/2
Fame (2009) **
The Ugly Truth (2009) **
The Haunting in Connecticut (2009) **

Fleiri þýðingar eru á leiðinni. Áhugasamir geta keypt birtingarrétt á einstaka greinum og birt í dagblöðum eða tímaritum, lesið í útvarpið eða birt á vefsíðu.

Hafirðu áhuga "exclusive" birtingarrétti (þ.e.a.s. að fá nýjustu greinarnar birtar) þarftu að hafa samband við mig í tölvupósti, og semja um það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mama G

Frábært framtak hjá þér að þýða þessa ritdóma.

Við maðurinn minn fórum á 'Up' með 2 og 4 ára dætur okkar um daginn, en ég get nú ekki sagt að það hafi verið 4 stjörnu upplifun. Myndin var allt of lengi að byrja fyrir þær (hljóði kaflinn sem segir forsöguna um gamla manninn) og svo voru hundarnir svo ógnvænlegir að við hreinlega enduðum á að labba út af myndinni með þær báðar hágrátandi og skíthræddar yfir þessu.

Myndin er leyfð öllum aldurshópum, en ætti að mínu mati að vera merkt "ekki við hæfi mjög ungra barna" eða hvað það nú er orðalagið sem er notað í svoleiðis merkingar.

Við foreldrarnir fíluðum myndina ágætlega og stefnum á að sjá restina af henni við tækifæri.

Mama G, 19.10.2009 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband