Geymdu gögnin þín á öruggum stað

Ef harði diskurinn krassar eða einhver stelur tölvunni glatast fullt af verðmætum upplýsingum sem ekki er hægt að ná til baka. Flestir tölvunotendur lenda í því að tapa einhvern tíma dýrmætum gögnum, nema þeir séu vitrir fyrirfram.

Upp á síðkastið hefur nokkuð verið talað um mikilvægi þess að geyma gögn eins og ritgerðir á öruggum stað, á Netinu. Það er að sjálfsögðu hægt að læsa möppum til að þær verði aðeins aðgengilegar þeim sem þú vilt að geti séð þær. Þessu er hægt að redda með ódýrum reikningi hjá Lunarpages, en ég hef fjallað nokkuð um kosti þessarar þjónustu í öðrum pistlum. 

 

lunarpages
 

Lunarpages bjóða upp á ftp tengingu við vefþjóninn, sem gerir notendum fært að tengjast honum eins og hörðum diski.

Einfalt er að tengjast með ókeypis ftp forriti eins og Filezilla, og geyma síðan dýrmætustu gögnin á 1500 gígabæta svæðinu. 

Smelltu hérna til að kaupa þér svæði hjá Lunarpages.

Í dag kostar þjónustan hjá Lunarpages $6.95 á mánuði, en það eru kr. 590,- Það er best að kaupa eins eða tveggja ára plan.

 

 

Kíktu á aðrar greinar sem ég hef skrifað um Lunarpages til að kynnast einhverju af því sem hægt er að gera með þessari öflugu og ódýru veftækni.

 

Myndir: 

George Mason University: Technology Services Gateway

 

 

Upplýsingatækni á vefnum:

 

Kafli 1: Veistu hvernig þú kaupir eigið lén og vefsvæði fyrir kr. 370 á mánuði?

Kafli 2: Hvernig notarðu Fantastico til að skapa vefsíður?

Kafli 3: Hvernig seturðu upp hágæða vefumsjónarkerfi á 5 mínútum?

Kafli 4: Hvernig popparðu upp Joomla vefsíðu og gerir hana nothæfa?

Kafli 5: Hvernig seturðu upp þitt eigið bloggkerfi?

Kafli 6: Kauptu þér ódýrt .com eða .net vefsvæði og settu upp faglegan vef á stuttum tíma!

Kafli 7: Hvernig seturðu upp þína eigin vefverslun fyrir lítinn pening?

Kafli 8: Settu sumarmyndirnar á Netið án mikillar fyrirhafnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kvitt

Ómar Ingi, 4.9.2008 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband