Atlaga ađ tjáningarfrelsinu!

censorship_xlarge
 
Á Íslandi erum viđ ekki lengur frjáls til ađ segja skođanir okkar. Séu skrif okkar birt í fjölmiđlum eđa bloggsíđum, getur ţeim veriđ breytt í pólitískum tilgangi, ţannig ađ meining ţín verđur öndverđ ţví sem ađ stendur skrifađ. Ţetta hef ég upplifađ á eigin skinni.
 
Smelltu hérna til ađ sjá grein sem ég skrifađi á Skákhorniđ í morgun, umrćđuvettvang íslenskra skákmanna i meira en áratug, og reyndi ađ rćđa málin, en umsjónarmađur fjarlćgđi nánast samstundis öll ummćli sem gátu virst gagnrýnin á störf íslenska skáksambandsins, enda skilst mér ađ mafía útrásarvíkinga hafi safnast ţar saman í stjórn. Samt reyndi ég ađ gćta orđa minna!
 
Tilefniđ er ađ fjölda ummćla hefur veriđ breytt af umsjónarmanni. Fyrst hélt ég ađ ţetta vćri eitthvađ grín, en svo ţegar hann byrjađi ađ breyta mínum skrifum til ađ hljóma pólitískt rétt, og síđan međ ţví ađ loka ađgangi mínum, var mér ofbođiđ.
 
Ţađ vćri óskandi ađ menn tćkju upp kyndilinn og skráđu sig inn á ţetta Skákhorn, sem áđur var líflegt og skemmtilegt, fullt af áhugasömum ritsnillingum, og mótmćltu svona kommúniskum ađferđum.
 
Skráning á skákhorniđ er hér.
 
Vil benda ţeim sem hafa áhuga á sjálfa stjórnarskrána, en ţar segir:
 
     73. gr. verđur svohljóđandi:
 
     Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar.
 
     Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa.
 
     Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2012 kl. 10:49

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Alltaf gaman ađ gabba einu sinni 1. apríl :)

Hrannar Baldursson, 1.4.2012 kl. 13:48

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

hihihii góđur!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 1.4.2012 kl. 14:09

4 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Ég hef reyndar orđiđ fyrir líku fyrirbćri.

Sett inn athugasemd sem ég vissi ađ var á skjön viđ álit blogghafa og hún fór aldrei í loftiđ.

Hefur veriđ fjarlćgđ og ekki komist í gegnum nálaraugađ.

Sumir taka ađeins viđ já-mönnum.

Er ţađ einhver umrćđa ef allir tala nákvćmlega sama máli.

Hvađ ţá međ hinar hliđarnar. Eiga ţćr enga málsvara.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 1.4.2012 kl. 16:45

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég tel ţađ merki um smámennsku ađ geta ekki ţolađ gagnrýnisraddir og útiloka slíkar.  Ţannig kemurđu ţér upp einhćfri afstöđu til mála og verđur óţolandi í málflutningi.  Ţó stundum sé hundleiđinlegt ađ vera skotin í kaf út af einhverju, ţá er bara ađ svara fyrir sig. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2012 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband