Besta aprílgabb dagsins

 


 

Ég er búinn að fylgjast vel með flestum fjölmiðlum í dag og safnað saman öllum bestu aprílgöbbunum.

Besta gabbið kemur án nokkurs vafa frá mbl.is. Eyjan setti fram nokkur lúmsk, en það allra besta kemur frá visir.is.

Skoðaðu göbbin með að smella á linkana.

Sért þú að lesa þetta hefur þú hlaupið apríl. Whistling

 

1. apríl!

 

Þessi grein er nefnilega aprílgabbið mitt í ár.

 

Þannig hljómaði aprílgabbið mitt í fyrra og ég ákvað að nota það aftur í dag. Joyful Ég held að engin af mínum greinum hafi fengið jafn mikinn lestur og þetta einfalda aprílgabb fyrir ári, og sjálfsagt hef ég sjaldan lagt jafn litla vinnu í eina grein. Ég er forvitinn að vita hvort þessi verði jafn vinsæl.
 
 
Wizard   Sideways   Whistling   Shocking   Blush
 
 
 
 
Mynd: Wikipedia - April Fool's Day

 

--- Þetta aprílgabb birti ég fyrst 2009 og síðan aftur 2010. Það virkar. Sami brandarinn virðist virka aftur og aftur og sjáum til hvort hann gangi í dag. ---


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

mér fannst moggagabbið afspyrnuslakt í ár..

Óskar Þorkelsson, 1.4.2011 kl. 17:39

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Fréttablaðið fór hinsvegar alla leið og var með aprílgabbið í leiðaranum!

Guðmundur Ásgeirsson, 2.4.2011 kl. 05:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband