Hver er konan? (Ekki sú sem ţú heldur)

Hún varđ forsćtisráđherra, fyrst kvenna í sínu landi, áriđ 2009. Hún hefur barist af miklum krafti ásamt fjármálaráđherra viđ ađ hreinsa spillingaröfl úr stjórnkerfinu. Fyrrum forsćtisráđherra og helstu samstarfsmenn hans hafa veriđ ákćrđir fyrir landráđ, og fyrir vikiđ reynir hann ađ ná aftur völdum međ öllum tiltćkum ráđum.

Töluverđur fjöldi auđmanna, spilltra embćttismanna og stjórnmálamanna hefur veriđ dćmdur í fangelsi fyrir svik og landráđ og sitja nú inni!

Almenningur í landi hennar er ţakklátur fyrir hugrekki hennar og ötula vinnu, ţrátt fyrir erfiđa kreppu. Hún hefur fengiđ líflátshótanir, en í stađ ţess ađ byrgja sig af, hefur hún fćkkađ lífvörđum og gengur frjáls um götur borgar sinnar, ţví hún hefur unniđ sér inn mikla virđingu fyrir verk sín, framkomu og heiđarleika.

Hver er konan?

Nei, ţetta er ekki Jóhanna Sigurđardóttir, fyrrum vonarstjarna og núverandi forsćtisráđherra Íslands, ţó ađ ţetta sé í hnotskurn ţađ sem almenningur vćnti frá henni, heldur Jadranka Kosor, forsćtisráđherra Króatíu.

Jadranka er alvöru ráđamađur, annađ en forsćtisráđherra Íslands, sem ađeins er stjórnmálamađur.

120px-Jadranka_Kosor_2009_crop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grefill

Stórmerkilegt. Aldrei heyrt á hana minnst áđur.

Okkur vantar leiđtoga á Íslandi.

Grefill, 22.10.2010 kl. 06:52

2 identicon

Hún rak stjórnmálamann fyrir lesa ekki yfir samning áđur en hann samţykkti hann.

Ţetta myndi valda brottvikningu allra ţingmanna Samfylkingarinnar sem ćtluđu ađ skrifa undir Icesave án ţess ađ lesa yfir hann.

Kalli (IP-tala skráđ) 22.10.2010 kl. 08:00

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóhanna hefur gert allt ţveröfugt, miđađ viđ ţessa konu. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 22.10.2010 kl. 23:53

4 Smámynd: Bumba

Sćll Don Hrannar de Breiđholt. Ţetta var gaman ađ heyra talađ um ţessa stúlku. Ég er međ nemanda frá Króatíu og hann hefur sagt mér dálítiđ um ţessa merkilegu konu. Ţađ er annađ en vingullinn hún Jóka. Ég held hún viti varla hvort hún er ađ koma eđa fara. Međ beztu kveđjum héđan frá Amsterdam. Bumba.

Bumba, 23.10.2010 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband